Eurovisionkeppnin árið 1983 var haldin í Rudi-Sedlmayer-Halle í München þann 23. apríl eða fyrir nákvæmlega 40 árum síðan í dag. Kynnir var Marlene Charell. Tuttugu lönd tóku þátt. Tyrkir fengu núll stig í fyrsta sinn þegar Çetin Alp flutti lagið Opera. Þessi keppni varð afar vinsæl og áhorf mikið. Það var til dæmis talið að […]

Read More »