Og áfram höldum við á vegferð okkar aftur í tímann og smellum okkur í seinni hluta annálsins okkar góða. Júró-Gróan gæti nú bara vanist því að gera svona á hverju ári…nei, segi nú bara svona… Það var nú aldeilis stuð og stemma í Póllandi. Þar vann látúnsbarkinn Krystian Ochman allt gillið með lagið “River”, sem […]

Read More »

Sælar elskurnar mínar og gleðileg jólin og áramótin og allt þar á milli. Nú ætlar eftirlætis Gróan ykkar aldeilis að feta nýjar slóðir, því þess var farið á leit við hana á haustmánuðum, að skella í einn sjóðheitan áramótaannál þar sem stiklað verður á stóru á þessu epíska júróári sem er að líða. Og þar […]

Read More »

Nú heilsar Gróan úr ekta ítölsku veðri. Það er yfir 25 stiga hiti og borgarbúar hér í Tórínó eru m.a.s nokkrir búnir að slaufa Primaloft-úlpunum og húfunum. Gróan er nú svoddan norðurlandabúi og er eiginlega bara að kafna og það er hreinlega ekki til nóg af Aperol-Spritz í þessari borg til að svala þorstanum! En […]

Read More »

Eftir blauta viku er loksins komin sól í Tórínó. Það breytir því þó ekki að það er fremur lágskýjað á herbergi Júró-Gróu á Double Tree hóteli Hilton. Gærkvöldinu varði hún með Eurovision vinum á Mojobarnum þar sem kneifað var öl af miklum móð og kvaddar rímur að áströlskum hætti, enda gestgjafarnir ástralskir. Á gestalistanum voru […]

Read More »

Júró-Gróa er sko hvergi af baki dottin þrátt fyrir að hafa nýtt tímann vel í að kynnast vínmenningu Piemonte héraðsins síðan hún lenti. Það er jú kominn eftirmiðdagur hér í Tórínó svo hún er búin að færa sig úr Lavazza kaffinu yfir í limonchelloið þar sem hún situr á kaffihúsi og mundar harðbeittan pennann við […]

Read More »

Signore e signori! Ciao a tutti! Júró-Gróa heilsar frá ítölsku alpaborginni Tórínó, með Lavazza espresso í annarri hendi og beittan pennann í hinni, tilbúin að færa ykkur glóðvolgt slúður úr júróbúbblunni! Glöggir lesendur taka eftir því að Gróan hefur breytt um ásýnd frá bleiku kollunni sem hún skartaði í Rotterdam í fyrra. Er eitthvað sem lýsir […]

Read More »

Gróa og vinir hennar voru með hitting á Zoom á sunnudagskvöldið þar sem þau reyndu að endurskapa Euroklúbbinn epíska – sem gekk líka svona vel að hún var allan mánudaginn að díla við afleiðingarnar sem voru vægast sagt þunnar. Norski Tix er yfir sig hrifinn af asersku Efendi og syngur henni ástaróð á hverju kvöldi af […]

Read More »

Þrátt fyrir að Júró-Gróa komist hvorki lönd né strönd í ár og sé í hálfgerðri sóttkví heima hjá sér í Garðabænum, þá lætur hún það ekki aftra sér í að fylgjast með slúðrinu. Með hjálp tölvutækninnar getur hún fylgst vel með hvað er að gerast í Eurovision heiminum og er í beinu sambandi við alla […]

Read More »

Júró-Gróa er misdugleg í djamminu en skellti sér á Euroclub eftir velheppnað dómararennsli hjá Hatara á mánudagskvöld. Gróa var sérdeilis ánægð með plötusnúð kvöldsins og tók marga snúninga á gólfinu með keppanda Breta í ár, Michael Rice, ásamt því að skella í einn dúett á bombunni Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper. Hápunktur kvöldsins […]

Read More »

Júró-Gróa er búin að vera pínulítið lítil í sér síðustu daga þar sem fylgst er með hverju fótspori hennar. En þá þýðir ekki annað en að herða sig með einni mímósu í morgunsárið og vaða í stóra úttekt úr gleðibankanum slúðurbankanum. Gróa nýtti frídaginn í síðustu viku til að spóka sig um á ströndinni hér […]

Read More »

Júró-Gróa er mætt til Tel Aviv og er að sjálfsögðu á fullu í að snapa slúður hér í borginni milli þess sem hún fær sér hanastél á ströndinni (eitthvað sem fréttaritarar FÁSES.is hafa ekki tíma í). Gróa er búin að finna út að finnska og íslenska sendinefndin búa á sama hótelinu. Gróa mætti að sjálfsögðu […]

Read More »

Júró-Gróa hefur því miður ekki verið nægilega á tánum hér í Lissabon – það er einfaldlega svo gaman að vera túristi hér! Hér kemur þó það sem við höfum sópað upp úr gólfinu hér í blaðamannahöllinni: Norðmenn eru að fara yfir um hér í blaðamannahöllinni í Lissabon því Alexander Rybak hefur verið að hrapa niður veðbankana síðustu […]

Read More »