ORF, ORF, ORF – þriggja stafa skammstöfunin sem allir eru að tala um hér í Vín. Enn berast Júró-Gróu sögusagnir af handritabreytingum á síðustu stundu, handritaleysi og ósamstarfsfúsum leikstjóra sem heldur 40 Eurovision-atriðum í gíslingu (vanalega eru tveir leikstjóra, bara einn í ár). FÁSES-liðar drukku Finna undir borðið á miðvikudagskvöldið og þurfti að bera Finnana í […]

Read More »

Gríska ríkissjónvarpið er brjálað yfir að á pakkanum í póstkortinu fyrir Makedóniu í fyrri undanriðlinum stóð bara Makedónía en ekki FYR Makedónía. Lettneska söngkonan Aminata er ekki næs í blaðamannaviðtölum og Michele frá San Marínó er með stjörnustæla. Það ætti einhver að gefa vannærða Elnur klúbbsamloku. Kannski bara Friðrik Ómar, Hera og Selma?  Makedónísku dansararnir […]

Read More »

Jæja þá vitum við hvaða lönd komast áfram úr fyrri undanriðli Eurovision (Albanía, Armenía, Rússland, Rúmenía, Ungverjaland, Grikkland, Eistland, Georgía, Serbía og Belgía). Þá er ekki úr vegi að víkja sér að mikilvægari málum – slúðrinu! FÁSES-liðar eru æstir í að fá myndir af sér með ísraelska keppendanum Nadav. Hann er með öryggisvörð með sér […]

Read More »

Það verður ekki sagt annað en að íslenski hópurinn er í Vín er skrýddur stórstjörnum. Friðrik Ómar er mættur á svæðið og hann ásamt Heru Björk og Selmu í öðru veldi hafa rakað inn samtals 303 stigum í Eurovision. Meira af íslenskum Eurovision stjörnum. Því var fleygt hér í blaðamannahöllinni að Páll Óskar væri búin […]

Read More »

Heyrst hefur að hollenska Trijntje sé með stjörnustæla við blaðamenn hér í Vín og setji sig á háan hest. Alltaf eitthvað bölvað vesen á þessum Hollendingum (allir muna nú eftir dramanu í hollensku fjölmiðlunum í fyrra þegar uppgötvaðist að karlkynshelmingur Common Linnets stundaði vændishús af kappi). Það vekur athygli að Måns talar smá íslensku. Enn […]

Read More »

FÁSES-liðar eru mættir til Vínar og eru byrjaðir að snapa upp slúðrið! Að sögn kunnugra lenti María okkar í því að gleyma borða í allan gærdag og var svo óheppin að lenda í blóðsykursfalli eftir æfinguna í gær. Þetta gerði það að verkum að blaðamannaviðtölum var aflýst eftir æfinguna. En örvæntið ekki kæru aðdáendur, María […]

Read More »