Júró-Gróa heyrði á göngum blaðamannahallarinnar að franska sjónvarpsstöðin hefði fundað í síðustu viku. Sem hefði svosum ekki verið saga til næsta bæjar en þar sem eina fundarefnið var “Hvað ef Frakkland vinnur Eurovision?” vekur það athygli! Það er gott að menn sé vel undirbúnir… Danska lagið, Higher Ground sem Rasmussen syngur, var ekki bara sent […]

Read More »

Stellu Rósinkranz, danshöfundi Svölu fyrir Eurovision í ár, brá heldur betur í brún þegar górilla Francesco Gabbani tók af sér górilluhöfuðið því í ljós kom að hún þekkti sænska dansarann, Filippo Ranaldi, úr dansheiminum! Kristian Kostov, sautján ára keppandi Búlgaríu, skemmtir sér vel í Kænugarði. Í moldóvska partýinu var kauði að njóta léttu veitinganna og var barasta […]

Read More »

Skipulagningin í ár er kannski ekki mjög tímanleg eins og einhverjir hafa orðið varir við. Til dæmis var í síðustu viku enn verið að taka upp póstkortin sem eru sýnd eru á undan hverju framlagi. Þessi tímasetning fer ekki vel í margar sendinefndir… Lasse og Leena frá Finnlandi eru mjög hrifin af íslenskri tónlist. Lasse […]

Read More »

Það er ekki rætt um annað en að eftir fyrstu æfingar allra keppenda í fyrri og seinni undanriðli hafi menn ekki séð neinn sem gæti átt sjens í að skáka Francesco Gabbani og Occidentali’s Karma. Francesco æfir einmitt í fyrsta skipti á stóra sviðinu síðdegis í dag. Það er einnig mikið rætt um miðjusvæði Francesco og að hann beri […]

Read More »

Nei við skildum sko ekki Júró-Gróuna eftir heima á Íslandi heldur pökkuðum henni að sjálfsögðu niður með Reykjavodkanu og glimmerbuxunum í handfarangurinn – hún er jú mjög mikilvægur hluti af öllu Eurovision ferlinu. Marija Šerifović sem vann fyrir Serbíu með Molitva árið 2007 og Slavko Kalezic keppandi Svartfjallalands í ár eru sögð hafa átt í ástarsambandi. […]

Read More »

Júró-Gróan er mætt til Stokkhólms og OMG hvað hún er sjúkt peppuð fyrir þessari júró-vertíð! Þrálátur og hávær orðrómur er uppi um að Ira Losco aðalsöngkona Maltverja sé ólétt. Ekki verður annað sagt en að búningur Iru á fyrstu æfingu Möltu fyrr í vikunni hafi ýtt undir þann orðróm (frekar óklæðileg flík að mati Gróunnar […]

Read More »

ORF, ORF, ORF – þriggja stafa skammstöfunin sem allir eru að tala um hér í Vín. Enn berast Júró-Gróu sögusagnir af handritabreytingum á síðustu stundu, handritaleysi og ósamstarfsfúsum leikstjóra sem heldur 40 Eurovision-atriðum í gíslingu (vanalega eru tveir leikstjóra, bara einn í ár). FÁSES-liðar drukku Finna undir borðið á miðvikudagskvöldið og þurfti að bera Finnana í […]

Read More »

Gríska ríkissjónvarpið er brjálað yfir að á pakkanum í póstkortinu fyrir Makedóniu í fyrri undanriðlinum stóð bara Makedónía en ekki FYR Makedónía. Lettneska söngkonan Aminata er ekki næs í blaðamannaviðtölum og Michele frá San Marínó er með stjörnustæla. Það ætti einhver að gefa vannærða Elnur klúbbsamloku. Kannski bara Friðrik Ómar, Hera og Selma?  Makedónísku dansararnir […]

Read More »

Jæja þá vitum við hvaða lönd komast áfram úr fyrri undanriðli Eurovision (Albanía, Armenía, Rússland, Rúmenía, Ungverjaland, Grikkland, Eistland, Georgía, Serbía og Belgía). Þá er ekki úr vegi að víkja sér að mikilvægari málum – slúðrinu! FÁSES-liðar eru æstir í að fá myndir af sér með ísraelska keppendanum Nadav. Hann er með öryggisvörð með sér […]

Read More »

Það verður ekki sagt annað en að íslenski hópurinn er í Vín er skrýddur stórstjörnum. Friðrik Ómar er mættur á svæðið og hann ásamt Heru Björk og Selmu í öðru veldi hafa rakað inn samtals 303 stigum í Eurovision. Meira af íslenskum Eurovision stjörnum. Því var fleygt hér í blaðamannahöllinni að Páll Óskar væri búin […]

Read More »

Heyrst hefur að hollenska Trijntje sé með stjörnustæla við blaðamenn hér í Vín og setji sig á háan hest. Alltaf eitthvað bölvað vesen á þessum Hollendingum (allir muna nú eftir dramanu í hollensku fjölmiðlunum í fyrra þegar uppgötvaðist að karlkynshelmingur Common Linnets stundaði vændishús af kappi). Það vekur athygli að Måns talar smá íslensku. Enn […]

Read More »

FÁSES-liðar eru mættir til Vínar og eru byrjaðir að snapa upp slúðrið! Að sögn kunnugra lenti María okkar í því að gleyma borða í allan gærdag og var svo óheppin að lenda í blóðsykursfalli eftir æfinguna í gær. Þetta gerði það að verkum að blaðamannaviðtölum var aflýst eftir æfinguna. En örvæntið ekki kæru aðdáendur, María […]

Read More »