Nú þegar búið er að tilkynna um lögin í Söngvakeppninni 2020 kemur í ljós að eitt af því sem einkennir keppnina í ár er að önnur kynslóð er áberandi, það er að segja flytjendur og höfundar sem eiga foreldri sem hefur áður tekið þátt Söngvakeppninni. Nína Dagbjört Helgadóttir syngur lagið Ekkó/Echo í keppninni í ár. […]

Read More »

Duncan Laurence sem er talinn sigurstranglegastur af keppendum í Eurovision í ár fékk aukaæfingu eftir að stóru þjóðirnar fimm höfðu lokið annarri æfingu sinni í gær samkvæmt heimildum EscDaily. Á fyrri æfingunum tveimur vakti það athygli að Duncan fékk lengri tíma til æfinga en aðrir keppendur. EscDaily segja að hollenska sendinefndin hafi ekki verið ánægð með […]

Read More »

Á hverju ári keppast aðdáendur Eurovision að finna þemu ársins; hvað er það sem einkennir Eurovision þessa árs. Í fyrra var það #metoo, nútíma rauðsokkur, þjóðtungur og etnísk áhrif. FÁSES.is lætur sitt ekki eftir liggja þetta árið og greiningardeildin tekur dýfu í djúpa enda þemalaugarinnar. Karlmenn   Í ár eru 18 karlkyns sólósöngvarar en “bara” […]

Read More »

Um fátt var meira rætt eftir fyrstu æfingu Hatara hér í Tel Aviv en að Einar Hrafn Stefánsson, eða trommugimpið eins hann er vanalega kallaður, hefði skipt út gaddakylfunni sinni fyrir tvær svipur. Líktu einhverjir aðdáendur svipunum við afþurrkunarkústa eða pompoms eins og klappstýrur nota. Þóttu svipurnar tvær gefa Hatara mýkri ímynd og ljóst að […]

Read More »