Upp er runninn fagur Eurovision dagur. Spennan magnast, fiðrildin í maganum æsast og í þessum skrifuðu orðum eru Pollaönkarar tilbúnir í fjölskyldusýningu úrslitakeppninnar sem jafnframt er síðasta stóra æfingin fyrir úrslitin í kvöld. Strákarnir eru tilbúnir, áhorfendur eru tilbúnir en hvað með þann sem sér um að kynna framlögin í kvöld?  Hluti af því að […]

Read More »