Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Stokkhólms í Svíþjóð. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust. Gott að vera með við höndina Miðana á Eurovision! OGAE skírteinið […]
Flokkur: Viðburðir
Greta Salóme töfraði alla upp úr skónum á Júró-stiklum í gær. Við getum auðvitað ekki sleppt því að sýna ykkur flutning hennar í heild sinni, sérstaklega fyrir þá sem áttu þess ekki kost að komast á stiklurnar í þetta sinn. Njótið vel!
Boðið var til þriðju útgáfu Júró-stiklna sunnudaginn 24. apríl sl. á Sólón í Bankastræti þar sem farið var í gegnum öll 42 Eurovision framlögin í ár ásamt því að Greta Salóme leit við og flutti Hear them calling. Þar sem FÁSES er töluvert öðruvísi samsettur en hinn týpíski OGAE aðdáendaklúbbur erlendis og fleira fjölskyldufólki innanborðs er […]
FÁSES hélt fyrirpartý fyrir Söngvakeppnina 2016 hjá miklum velgjörðarmönnum félagsins, Davíð og Eiríki í Silent. Hér koma fleiri myndir úr gleðskapnum sem okkur langar til að leyfa ykkur að njóta. Bestu þakkir Silent fyrir partýpleisið!
Ójá, við héldum annað Eurovision karoke kvöld og ÓJÁ það var total success! Annað Eurovision karaoke FÁSES var haldið á Kiki bar síðastliðinn föstudag og ekki er hægt að segja annað en að það hafi verið eintóm sæla – troðfullt hús, fullt af skemmtilegum Eurovision lögum og greinilegt að menn eru farnir að step-up-their-game því […]
Eurovision karaoke FÁSES verður haldið föstudaginn 15. janúar 2015 á Kiki bar. Sjá facebook viðburð hér. Lagalisti fyrir karaoke er hér: Eurovision-Karaoke FASES 2016. Við höfum bætt við spennandi lögum frá keppni síðasta árs og að sjálfsögðu einhverjum gullmolum með! FÁSES verður með fyrirpartý fyrir úrslit Söngvakeppni sjónvarpsins laugardaginn 20. febrúar á milli 17 og […]
Metmæting var á síðasta aðalfund FÁSES sem haldinn var fimmtudaginn 29. október sl. Eins og við höfum margoft haldið fram eru þessir aðalfundir þeir bestu sinnar tegundir og ánægjulegt er að æ fleiri félagsmenn láti sjá sig. Eyrún, formaður FÁSES, kynnti skýrslu stjórnar fyrir síðasta starfsár og kenndi þar ýmissa grasa, hefðbundinna sem nýrra. Við […]
Þá er víst kominn sá tími ársins sem FÁSES skríður úr PED-hýðinu, gyrðir í brók og dembir sér í komandi Eurovision vertíð – nú í Stokkhólmi! Við vonum svo sannarlega að þið hafið átt yndislegt sumar eftir stórgóða keppni í Vín í maí. Hinn árlegi aðalfundur félagsins verður haldinn í október (og nú með óvæntu twisti!) og […]
Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Vínar í Austurríki. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust. Möst að taka með: OGAE skírteinið með 2015 límmiða Eurovision miðana […]
Hún er lítil lognmollan hjá FÁSES liðum þessa dagana og sérstaklega fyrir þá sem stefna á Vínarför í maí. FÁSES skipuleggur tvo viðburði á næstunni sem FÁSES liðar sem eru að fara á Eurovision mega ekki láta framhjá sér fara. Hittingur Vínarfara fyrir Eurovision 8. maí Við ætlum að hóa saman þá FÁSES-félaga sem eru á […]
Laugardaginn 11. apríl bauð FÁSES til Júró-stiklna 2015 á Stúdentakjallaranum í annað skipti frá stofnun klúbbsins. Viðburðurinn vakti mikla lukku í fyrra og stjórn FÁSES tók ekki annað í mál en að festa þennan viðburð kirfilega í dagbókinni þetta árið. Þar sem FÁSES er töluvert öðruvísi samsettur en hinn týpíski OGAE aðdáendaklúbbur erlendis og fleira fjölskyldufólki innanborðs […]