Eins og síðustu ár blés FÁSES til fyrirpartýs fyrir úrslit Söngvakeppninnar. Að þessu sinni fengum við afnot af góðum sal Félags tölvunarfræðinga í Engjateigi þar sem ungir sem aldnir skiptust á nokkrum vel völdum Eurovision orðum og örfáum danssporum. RÚV kíkti tvisvar í heimsókn til að fá Eurovision stemninguna beint í æð – fyrst facebook […]

Read More »

Að venju var fjör á árlegu Eurovision karaokí FÁSES sem fram fór 19. janúar síðast liðin. Félagar og nokkrir ferðamenn þöndu raddböndin til hins ítrasta á Kíkí og sungu að vanda lög úr öllum áttum. Þetta árið voru lög frá Svíþjóð og Ísrael sérstaklega vinsæl en meðal annars heyrðust lögin Made of Star framlag Ísraela […]

Read More »

Boðað er til 5. aðalfundar Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES, miðvikudaginn 26. október 2016 kl. 20:00 á Ölveri. Sjá facebook-viðburð. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Núgildandi samþykktir félagsins er að finna hér. […]

Read More »

Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Stokkhólms í Svíþjóð. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust. Gott að vera með við höndina Miðana á Eurovision! OGAE skírteinið […]

Read More »

Greta Salóme töfraði alla upp úr skónum á Júró-stiklum í gær. Við getum auðvitað ekki sleppt því að sýna ykkur flutning hennar í heild sinni, sérstaklega fyrir þá sem áttu þess ekki kost að komast á stiklurnar í þetta sinn. Njótið vel!

Read More »

Boðið var til þriðju útgáfu Júró-stiklna sunnudaginn 24. apríl sl. á Sólón í Bankastræti þar sem farið var í gegnum öll 42 Eurovision framlögin í ár ásamt því að Greta Salóme leit við og flutti Hear them calling. Þar sem FÁSES er töluvert öðruvísi samsettur en hinn týpíski OGAE aðdáendaklúbbur erlendis og fleira fjölskyldufólki innanborðs er […]

Read More »

FÁSES hélt fyrirpartý fyrir Söngvakeppnina 2016 hjá miklum velgjörðarmönnum félagsins, Davíð og Eiríki í Silent. Hér koma fleiri myndir úr gleðskapnum sem okkur langar til að leyfa ykkur að njóta. Bestu þakkir Silent fyrir partýpleisið!

Read More »

Ójá, við héldum annað Eurovision karoke kvöld og ÓJÁ það var total success! Annað Eurovision karaoke FÁSES var haldið á Kiki bar síðastliðinn föstudag og ekki er hægt að segja annað en að það hafi verið eintóm sæla – troðfullt hús, fullt af skemmtilegum Eurovision lögum og greinilegt að menn eru farnir að step-up-their-game því […]

Read More »

Eurovision karaoke FÁSES verður haldið föstudaginn 15. janúar 2015 á Kiki bar. Sjá facebook viðburð hér. Lagalisti fyrir karaoke er hér: Eurovision-Karaoke FASES 2016. Við höfum bætt við spennandi lögum frá keppni síðasta árs og að sjálfsögðu einhverjum gullmolum með! FÁSES verður með fyrirpartý fyrir úrslit Söngvakeppni sjónvarpsins laugardaginn 20. febrúar á milli 17 og […]

Read More »

Metmæting var á síðasta aðalfund FÁSES sem haldinn var fimmtudaginn 29. október sl. Eins og við höfum margoft haldið fram eru þessir aðalfundir þeir bestu sinnar tegundir og ánægjulegt er að æ fleiri félagsmenn láti sjá sig. Eyrún, formaður FÁSES, kynnti skýrslu stjórnar fyrir síðasta starfsár og kenndi þar ýmissa grasa, hefðbundinna sem nýrra. Við […]

Read More »

Þá er víst kominn sá tími ársins sem FÁSES skríður úr PED-hýðinu, gyrðir í brók og dembir sér í komandi Eurovision vertíð – nú í Stokkhólmi! Við vonum svo sannarlega að þið hafið átt yndislegt sumar eftir stórgóða keppni í Vín í maí. Hinn árlegi aðalfundur félagsins verður haldinn í október (og nú með óvæntu twisti!) og […]

Read More »