You Decide, hin stórskemmtilega forkeppni Breta fyrir Eurovision, verður haldin hinn 8. febrúar nk. Á árum áður fór BBC þá leið að biðja áhorfendur um að senda þeim póstkort með nafni lags eða þeim flytjanda sem þeir kysu að færu áfram fyrir hönd Breta. En síðustu ár hefur (sem betur fer) símakosning og/eða netkosning ráðið […]

Read More »

Þá er loksins komið að því kæru Söngvakeppnisaðdáendur – þetta er byrjað að rúlla! Í kvöld var sýndur kynningarþáttur á RÚV um keppendur og framlögin í Söngvakeppninni 2019. Í vikunni fengum við að sjá sýnishorn af sviðinu sem verður notað og einnig var tilkynnt að Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verði kynnar í ár ásamt […]

Read More »

Hvað haldiði. Það er bara dottin á önnur júróvertíð eftir (að margra mati) langa bið. Forkeppnirnar eru á blússandi siglingu víðs vegar um Evrópu og á næstu 6-8 vikum munu framlög þjóðanna hrúgast inn hvert á eftir öðru. En við erum nú þegar komin með tvö af þeim 43 lögum sem munu bítast um sigurinn […]

Read More »