Litháen líkt og Ísland hefur aldrei unnið Eurovision. Þeir töldu þó í fyrra að þeir hefðu góða möguleika á toppsæti með hugljúfu lagi Ievu til eiginmanns síns When we’re old. Það gekk ekki eftir og lenti Ieva í 12. sæti sem er þó þriðji besti árangur Litháa í Eurovision. Best gekk þeim árið 2006 þegar […]

Read More »

DMGP

Nú styttist í að frændur okkar Danir velji sitt framlag fyrir Tel Aviv. Tíu lög keppa á morgun í Boxen í Herning á Jótlandi. Að þessu sinni er enga íslensku að finna, líkt og Rasmussen og hinir víkingarnir buðu okkur upp á í fyrra, sælla minninga. Línan Taka stökk til hærri jörð gleymist seint. En […]

Read More »

Forkeppnin Evrovizijska Melodija (EMA) í Slóveníu fór fram síðastliðið laugardagskvöld. Tíu lög tóku þátt í keppninni og komust tvö stigahæstu lögin áfram í einvígi eins og við þekkjum í Söngvakeppninni hér heima. Stigahæst eftir fyrri kosninguna voru dúettinn Zala Kralj & Gašper Šantl með lagið Sebi og Sara Briški Cirman, sem er betur þekkt undir listamannsnafninu Raiven, […]

Read More »

Tékkneska forkeppnin er ólík flestum öðrum forkeppnum Eurovision að því leyti að hún fer öll fram á netinu, þar sem lögin voru kynnt og kosningar fóru fram. Vongóðir væntanlegir keppendur sendu inn u.þ.b. 300 lög til tékkneskrar dómnefndar sem fór yfir þau og völdu að lokum 8 keppendur til að keppa um það hver færi […]

Read More »

Eistar eru búnir að velja sitt framlag í ár og er það Victor Crone sem mun flytja lagið „Storm“ í Tel Aviv í vor. Eesti Laul, forkeppni Eista, vekur yfirleitt mikla athylgi á meðal aðdáenda enda mikið upp úr henni lagt og eru Eistar mjög metnaðarfullir þegar kemur að vali á sínu framlagi ár hvert. Hvorki […]

Read More »

Dora, undankeppni Króata fyrir Eurovision, var haldinn í Opatija í gærkveldi. Undankeppni Króata hefur eitthvað legið í dvala síðustu ár og var þetta í fyrsta sinn í átta ár sem keppnin er haldin. Alls kepptu 16 lög um miðann til Tel Aviv í maí og fór valið fram með aðstoð símakosningar, sem gilti 50% og héraðsdómnefnda […]

Read More »

Supernova, forkeppni Letta var siglt í höfn á laugardaginn og var það indie popp dúóið Carousel sem stóð uppi sem sigurvegari með lagið “That Night”. Fyrirkomulag keppninnar var með svipuðu sniði og víðast hvar annars staðar. Úrslitin réðust með helmingi símakosningar á móti dómnefnd og eftir æsispennandi keppni milli Carousel og júrósnúðsins Markus Rivas, sem […]

Read More »

Montevizija, forkeppni Svartfjallalands er lokið og var það sönghópurinn D-Moll sem bar sigur úr býtum, eftir æsispennandi síma og dómnefndakosningu og mun flytja ballöðuna “Heaven” á stóra sviðinu í Tel Aviv. Svartfellingar blésu til sérdeilis flottrar keppni í ár og voru m.a með alþjóðlega dómnefnd sem samanstóð af fyrrum keppendum sem allir kannast við, en […]

Read More »

Það var líf og fjör í Ástralíu á laugardaginn þegar Ástralar héldu sína fyrstu forkeppni fyrir Eurovision. Það var mikið lagt í keppnina enda mikill áhugi á Eurovision þar í landi. Það voru þau Myf Warhurst og Joel Creasey sem fóru á kostum sem kynnar og áttu marga góða spretti í gegnum keppnina. Það er morgunljóst að Ástralar […]

Read More »

Föstudagskvödið 8. febrúar völdu Bretar 61. framlag sitt í Eurovision. Forkeppnin Eurovision: You Decide fór fram í Dock10 myndverinu í Salford á Stór-Manchester svæðinu. Það var Michael Rice með útgáfu sína af laginu Bigger Than Us sem fór með sigur úr býtum og verður fulltrúi Breta í Eurovision í Tel Aviv. Eins og Þóranna Hrönn fór yfir í […]

Read More »

Það var mikið um dýrðir í Sanremoborg í gærkvöldi þegar að Sanremo keppnin fór fram með pompi og prakt, en þetta er í 69nda skipti sem þessi fyrirmynd Eurovision er haldin. Keppnin var hörð í ár, eins og áður og m.a mátti sjá félagana í Il Volo bítast um sigurinn, og héldu margir að þeir […]

Read More »

Það hafa margir velt fyrir sér af hverju Ástralía er með í Eurovision. Á 60 ára afmæli Eurovision var þeim boðið að taka þátt þar sem Ástralía elskar Eurovision. Þeir komu inn með látum og sýndu mikinn metnað sem var til þess að EBU ákvað að leyfa þeim að taka þátt árlega myndu þeir kjósa […]

Read More »