Montevizija, forkeppni Svartfjallalands er lokið og var það sönghópurinn D-Moll sem bar sigur úr býtum, eftir æsispennandi síma og dómnefndakosningu og mun flytja ballöðuna “Heaven” á stóra sviðinu í Tel Aviv. Svartfellingar blésu til sérdeilis flottrar keppni í ár og voru m.a með alþjóðlega dómnefnd sem samanstóð af fyrrum keppendum sem allir kannast við, en […]

Read More »