Slóvenar hafa verið með í Eurovision síðan 1993, rétt eins og nágrannalöndin Bosnía og Króatía. Þeim hefur svo sem ekki gengið neitt áberandi vel og hafa hæst komist í 7. sætið. Þangað komust þeir bæði árið 1995 þegar Darja Svajger flutti lagið “Prisluhni Me” í Dublin og svo aftur árið 2001, en það var söngkonan […]

Read More »

Forkeppnin Evrovizijska Melodija (EMA) í Slóveníu fór fram síðastliðið laugardagskvöld. Tíu lög tóku þátt í keppninni og komust tvö stigahæstu lögin áfram í einvígi eins og við þekkjum í Söngvakeppninni hér heima. Stigahæst eftir fyrri kosninguna voru dúettinn Zala Kralj & Gašper Šantl með lagið Sebi og Sara Briški Cirman, sem er betur þekkt undir listamannsnafninu Raiven, […]

Read More »