Meðan við Íslendingar vorum að gíra okkur upp fyrir fyrri undankeppnina í Söngvakeppninni aðfaranótt laugardagsins og sváfum flest á okkar græna, voru vinir okkar í Ástralíu í óðaönn við að velja sitt framlag til Eurovision í Rotterdam. Ástralska undankeppnin Australia Decides er orðin ein af stærri og flottari undankeppnunum sem boði eru á vertíðinni og úrslitakvöldið í […]

Read More »

Það var líf og fjör í Ástralíu á laugardaginn þegar Ástralar héldu sína fyrstu forkeppni fyrir Eurovision. Það var mikið lagt í keppnina enda mikill áhugi á Eurovision þar í landi. Það voru þau Myf Warhurst og Joel Creasey sem fóru á kostum sem kynnar og áttu marga góða spretti í gegnum keppnina. Það er morgunljóst að Ástralar […]

Read More »

Það hafa margir velt fyrir sér af hverju Ástralía er með í Eurovision. Á 60 ára afmæli Eurovision var þeim boðið að taka þátt þar sem Ástralía elskar Eurovision. Þeir komu inn með látum og sýndu mikinn metnað sem var til þess að EBU ákvað að leyfa þeim að taka þátt árlega myndu þeir kjósa […]

Read More »