Ástralska indípoppdívan Montaigne fékk, eins og svo margir aðrir, annan séns á að stinga tánni í Eurovisionlaugina eftir þetta ömurlega heimsfaraldursfíaskó í fyrra. Hún bindur ekki bagga sína sömu hnútum og samferðafólkið svo það var mikil spenna fyrir laginu hennar. Og nú er Montaigne hætt í ástarsorg, því nýja lagið hennar “Technicolour” er ekkert nema […]

Read More »

Meðan við Íslendingar vorum að gíra okkur upp fyrir fyrri undankeppnina í Söngvakeppninni aðfaranótt laugardagsins og sváfum flest á okkar græna, voru vinir okkar í Ástralíu í óðaönn við að velja sitt framlag til Eurovision í Rotterdam. Ástralska undankeppnin Australia Decides er orðin ein af stærri og flottari undankeppnunum sem boði eru á vertíðinni og úrslitakvöldið í […]

Read More »