Kýpverjar komu, sáu og sigruðu næstum því þegar hin sjóðheita og seiðandi Eleni Foureira kom litlu eyþjóðinni alla leið í annað sætið í Lissabon í fyrra með laginu “Fuego“. Kýpur á ansi margt sameiginlegt með okkur Íslendingum í Eurovision. Báðar þjóðir hafa verið með í meira en 30 ár, án þess að takast að landa […]

Read More »

NMGP

MELODI GRAND PRIX eða MGP Norge 2019 verður haldið 2. mars 2019 í Osló Spektrum. Norðmenn hafa tekið þátt í Eurovision frá því 1960 en aðeins þrisvar hefur það gerst að þeir hafa ekki haldið MGP keppnina. Árið 1970 voru nokkur lönd sem  tóku ekki þátt til að mótmæla stigakerfinu eftir að fjögur lönd urðu jöfn að […]

Read More »

Söngvakeppnin 2019

Þá er komið að lokasprettinum! Það er komin Söngvakeppnis-Þorláksmessa og spennan í hámarki. Eftir gærdaginn er Hatari enn á toppnum en Friðrik Ómar fylgir fast á eftir. Hér fáum við svo að heyra í spekingunum okkar í síðasta skiptið. Skellið nú myndbandinu í gang á meðan þið festið á ykkur leðurólarnar, slípið sjálflýsandi neglurnar, straujið hvítu […]

Read More »

Hatari

Nú er farið að styttast í stóru stundina og sannir aðdáendur komnir með fiðring í magann af spennu og tilhlökkun. Spekingarnir okkar gefa ekkert eftir og deila með okkur skoðunum sínum í næstsíðasta skiptið. Í gær náði Hatari efsta sætinu með 12 stigum frá Reyni en hvað gerist í dag? Munu Gunni og Felix loks […]

Read More »

Sami háttur verður hafður á UMK (Uuden Musiikin Kilpailu = Ný Tónlistarsamkeppni) í Finnlandi í ár og á því síðasta. Valinn hefur verið einn flytjandi, Ville Virtanen betur þekktur sem Darude, sem mun flytja þrjú lög sem valið mun standa um að senda til Tel Aviv. Óbreytt fyrirkomulag á UMK kemur kannski eilítið á óvart […]

Read More »

Friðrik Ómar

Og áfram höldum við. Vikan er hálfnuð og það styttist í gleðina. Eftir tvo daga er Friðrik Ómar efstur að áliti spekinganna okkar í útlöndum. Sjáum hvað þeir segja í dag. Staðan eftir dag tvö: Bastien Konstantin Marco Paul Reynir Alls Hvað ef ég get ekki elskað? 6  8 14 Mama Said 7 3 10 Fighting […]

Read More »

Sérfræðingapanell FÁSES

Við höldum áfram með sérfræðingapanelinn okkar. Álitsgjafar okkar á meginlandinu halda áfram að spá í spilin á meðan við gerum okkur klár fyrir laugardagskvöldið. Staðan eftir fyrsta daginn: Bastien Konstantin Marco Paul Reynir Alls Hvað ef ég get ekki elskað? 6 6 Mama Said 3 3 Fighting For Love 6 6 Moving On 8 8 […]

Read More »

Úrslitakvöld Vidbir, undankeppninnar í Úkraínu fyrir Eurovision, fór fram síðastliðið laugardagskvöld í skugga pólítísks óróa vegna forsetakosninga sem haldnar verða í landinu eftir mánuð. Keppendur Vidbir fóru ekki varhluta af því þegar þeir voru grillaðir í beinni um tengsl sín við Rússland og hertekinn Krímskaga og þurftu að sannfæra dómnefnd um hollustu sína við Úkraínu. […]

Read More »

Spáð í spilin

Nú styttist heldur betur í litlu jólin hjá okkur Eurovision-aðdáendum. Næsta laugardag ræðst hver verður fulltrúi Íslands í Tel Aviv í maí. Af því tilefni brá FÁSES á leik og fékk 5 álitsgjafa utan Íslands til að fjalla um lögin 5 sem keppa í úrslitum Söngvakeppninnar. Á hverjum degi í vikunni birtum við svo eitt […]

Read More »

Leonora til Tel Aviv

Af hærri jörð upp á hærri stól, já góðir hálsar, Danir eru búnir að velja sér lag. Eftir stórskemmtilega 10 laga keppni í Boxen í Herning kom það í hlut hinnar tvítugu Leonoru að bera Dannebrog til Ísrael. Rasmussen hvatti fólk til að taka stökk til hærri jörð í fyrra en allir með örlítinn grunn […]

Read More »

Þýsku úrslitin fóru fram föstudagskvöldið 22. febrúar. Þjóðverjum gekk vel í fyrra, náðu 4. sæti með lagið You Let Me Walk Alone sem Michael Schulte flutti, en árin þar á undan voru mögur. Þeir hafa gefið út að þeir stefni á topp tíu í ár. Lögin voru ekki birt opinberlega fyrir keppni, eitthvað smávegis lak […]

Read More »

Ungverjar velja sitt Eurovisionlag í kvöld, þegar úrslitin í lokakeppni A Dal fer fram. 30 lög hófu keppni í undanriðlum sem byrjuðu 19. janúar  og eftir standa 8 keppendur. Þar á meðal eru kunnugleg andlit en András Kállay Saunders er að taka þátt í A Dal í fjórða sinn. Hann vann í fyrsta sinn sem […]

Read More »