Hei alle sammen! FÁSES heilsar eftir fáránlega mikla stuðhelgi í Spektrumhöllinni í Þrándheimi í Noregi þar sem frændur okkar krýndu arftaka Subwoolfer, en það var dansdrottningin Alessandra, sem bar höfuð og herðar yfir samkeppendur sína og verður fulltrúi Noregs í Liverpool.

Read More »

Norðmenn buðu, aldrei þessu vant, upp á fremur tíðindalitla MGP í ár, en héldu sig þó við gamalkunna formúlu. Fjórir undanriðlar, einn svartipétur og svo var skellt í flotta aðalkeppni. En þrátt fyrir að keppnin hafi verið tilþrifalítil, voru þó ljósir punktar innan um og saman við og sumir voru ekki bara ljósir. Þeir voru […]

Read More »

Það verður ekki sagt að Norðmenn hafi lagt lítið á sig til að finna hið eina rétta Eurovisionlag 2021. Eftir sex vikur, fimm undanúrslitaþætti og langan svartapétursþátt var loksins komið að úrslitum Melodi Grand Prix í gær. Poppprinsinn TIX kom, sá og sigraði og ekki eru allir sáttir í Eurovisionlandi. Fyrirkomulag keppninnar í ár var […]

Read More »

Á morgun fara fram úrslit í norsku forkeppninni MGP. FÁSES verður með samáhorf á Zoom en útsendingin hefst klukkan 19 á íslenskum tíma. Nánari upplýsingar á Facebook viðburðinum. FÁSES-liðinn og stjörnuþýðandinn Oddur J. Jónasson, tók saman pistil um úrslitin í norsku forkeppnina MGP fyrir samstarfsfólk sitt. Hann veitti fases.is góðfúslegt leyfi til að birta greinina […]

Read More »

Í tilefni af 60 ára afmæli hinnar norsku söngvakeppni, Melodi Grand Prix, ákváðu Norðmenn að skella í metnaðarfulla söngvakeppnisveislu með fimm undankvöldum sem áttu stað í Osló og einu stærsta úrslitakvöldi í sögu norsku söngvakeppninnar sem staðsett var í Þrándheimi. Eftir mikla spennu og mikið drama, sem meðal annars innihélt kosningaskandal, var það hin 24 […]

Read More »

Þá hefur enn eitt lagið verið valið fyrir Eurovision 2019. Hin norska Melodi Grand Prix fór fram síðasta laugardagskvöld og hófst auðvitað á því að sigurvegarinn í fyrra, Alexander Rybak, steig á svið og flutti vinningslag sitt, That’s How You Write A Song, ásamt öðrum sigurlögum sem hafa fært keppnina heim til Noregs. Aðalatriðið var […]

Read More »

NMGP

MELODI GRAND PRIX eða MGP Norge 2019 verður haldið 2. mars 2019 í Osló Spektrum. Norðmenn hafa tekið þátt í Eurovision frá því 1960 en aðeins þrisvar hefur það gerst að þeir hafa ekki haldið MGP keppnina. Árið 1970 voru nokkur lönd sem  tóku ekki þátt til að mótmæla stigakerfinu eftir að fjögur lönd urðu jöfn að […]

Read More »

Frændur okkur Norðmenn völdu sér sitt framlag til Eurovision síðastliðna helgi með glæsilegri forkeppni, sem haldin var í Oslo Spektrum. Í ár var það enginn annar en fyrrum Eurovision-sigurvegarinn Alexander Rybak, sem vann með lag sitt „That’s How You Write a Song“ og mun því fara fyrir hönd Noregs til Lissabon í maí og freista þess að ná öðrum […]

Read More »

Norðmenn eru mögulega ein öfgafyllsta þjóðin í Eurovisin þegar kemur að flöktandi gengi. Þeir eiga bæði met í að hafa lent oftast í síðasta sæti í keppninni (11 sinnum) og metið yfir flest skipti sem þjóð hefur fengið 0 stig í keppninni (4 sinnum, sem þeir reyndar deila með Austurríkismönnum). En á móti eiga Norðmenn […]

Read More »