Á morgun fara fram úrslit í norsku forkeppninni MGP. FÁSES verður með samáhorf á Zoom en útsendingin hefst klukkan 19 á íslenskum tíma. Nánari upplýsingar á Facebook viðburðinum. FÁSES-liðinn og stjörnuþýðandinn Oddur J. Jónasson, tók saman pistil um úrslitin í norsku forkeppnina MGP fyrir samstarfsfólk sitt. Hann veitti fases.is góðfúslegt leyfi til að birta greinina […]

Read More »

FÁSES.is fékk senda grein frá Pálma Jóhannessyni um eftirminnilegt atvik úr Eurovisionsögu Íslands. Eurovisionkeppnin, sem fór fram í Haag 19. apríl 1980, er mér ógleymanleg. Ekki af því að þá náði Johnny Logan fyrsta sætinu fyrir Íra með laginu „What’s Another Year“, né út af íslenska atriðinu, enda tóku Íslendingar fyrst þátt í keppninni sex […]

Read More »