Árið 2017 vann Joci Pápai ungversku undankeppnina A Dal með hinu tilfinningaríka lagi Origo sem fjallaði um það hvernig það væri fyrir mann af Róma ætt að verða ástfanginn af hvítri konu. Lagið heillaði áhorfendur á sviðinu í Kænugarði og svo fór að Joci varð fyrstur manna af Rómafólki að komast í úrslit Eurovision. Þetta […]

Read More »

Ungverjar velja sitt Eurovisionlag í kvöld, þegar úrslitin í lokakeppni A Dal fer fram. 30 lög hófu keppni í undanriðlum sem byrjuðu 19. janúar  og eftir standa 8 keppendur. Þar á meðal eru kunnugleg andlit en András Kállay Saunders er að taka þátt í A Dal í fjórða sinn. Hann vann í fyrsta sinn sem […]

Read More »