Það er þriðji dagur æfinga í blaðamannahöllinni og nú er komið að löndunum í annarri undankeppninni 16. maí að taka sviðið. Í dag æfa Armenía, Írland, Moldóva, Sviss, Lettland, Rúmenía, Danmörk, Svíþjóð og Austurríki. Hér í höllinni er menn spenntastir fyrir að sjá Sviss og Svíþjóð enda eru þeir í topp 5 í veðbönkum. Fréttin […]

Read More »

Eins og búast mátti við gekk fyrsta æfing Hatara samkvæmt áætlun. Pýróið og grafíkin komu vel út. Fundastjóri blaðamannafundarins var æst í að fá listamennina í Hatara til að brosa sem gekk svona upp og ofan. Klemens skaut á fundarstjóra að hún hafi greinilega valið að vera þægilega klædd umfram stíl. Klæðnaður Hatara er að […]

Read More »

Þá eru fréttaritarar FÁSES.is búnir að koma sér fyrir í blaðamannahöllinni hér á öðrum degi. Það er ekki laust við að spennu sé farið að gæta í mannskapnum enda æfir Hatari kl. 13.40 á ísraelskum tíma en fyrst eru á dagskrá Belgía, Georgía og Ástralía. Færslan verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram í […]

Read More »

Þá eru blaðamenn FÁSES mættir í blaðamannahöllina þar sem fyrstu æfingar fara fram í Tel Aviv. Að venju munum við segja frá því sem fyrir augu ber. Fréttin var uppfærð eftir því sem leið á daginn og myndir frá æfingunum settar inn. Kýpur Klæðnaður Tömtu er greinilega innblásinn af Hatara, en hún er klædd í pleðurjakka, […]

Read More »

Aðdáendur kusu og nú er komið að því. FÁSES, vi har et resultat! OGAE Big Poll 2019 er lokið að þessu sinni og var það hinn ítalski Mahmood með lag sitt “Soldi” sem kom, sá og sigraði. Sigur hans var þó ekki eins afgerandi eins og þeir hafa oft verið í OGAE Big Poll, en […]

Read More »

Hatara-páskaegg og Eurovision-verðlaunagripurinn

Júró-Stiklur FÁSES voru haldnar í Bíó-Paradís þann 12. apríl sl. og á Café Amour á Akureyri þann 9. apríl sl. í sjötta skipti í sögu félagsins. Eins og flestir vita er hér um að ræða fjölskylduvænan viðburð á vegum félagsins þar sem stiklað er á stóru yfir stiklur úr Eurovision framlögum ársins í ár. Stiklurnar voru […]

Read More »

Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni. Í morgun voru stig FÁSES í OGAE Big Poll 2019 birt: Ítalía með 457 stig Holland með 425 stig Sviss með 338 stig Kýpur með 304 stig […]

Read More »

Georgíumenn ákváðu að nota Idol-keppnina sína til að ákveða hver fengi farmiðann til Tel Aviv, en það var Oto Nemsadze sem hneppti hnossið. Lagahöfundar hvaðanæva úr heiminum gátu sent inn lög og sjö manna nefnd georgíska sjónvarpsins ákvað hvaða þrjú lög komu til greina af þeim rúmlega 200 sem bárust. Þeir fjórir söngvarar sem voru […]

Read More »

Gestgjafarnir frá Ísrael senda hinn 27 ára gamla Kobi Marimi til leiks í Eurovision í ár. Kobi sigraði forkeppnina HaKokhav HaBa L’Eurovizion (“Næsta Eurovision-stjarnan”) þar sem að 105 söngvarar kepptust um að verða fulltrúi Ísraels í Eurovision. Kobi Marimi datt reyndar út úr keppninni en komst aftur inn í úrslitin á eitt lag enn spjaldinu (“wild card”). […]

Read More »