Á hverju ári keppast aðdáendur Eurovision að finna þemu ársins; hvað er það sem einkennir Eurovision þessa árs. Í fyrra var það #metoo, nútíma rauðsokkur, þjóðtungur og etnísk áhrif. FÁSES.is lætur sitt ekki eftir liggja þetta árið og greiningardeildin tekur dýfu í djúpa enda þemalaugarinnar. Karlmenn   Í ár eru 18 karlkyns sólósöngvarar en “bara” […]

Read More »

Nú þegar sjö dagar eru í úrslit Eurovision er rétt að taka smá tíma í að spá í spilin. Það er hægt að velta því endalaust fyrir sér hvernig þetta muni fara en líkt og með pólitík þá er vika langur tími í Eurovision. Einn þáttur í Eurovision nördismanum er að skoða veðbankana. Veðbankarnir hafa […]

Read More »

Þá er komið að blaðamannafundum stóru þjóðanna fimm og gestgjafa. Fréttin verður uppfærð eftir því sem blaðamannafundum vindur fram. Kobi frá Ísrael Kobi er mjög tilfinninganæmur og átti fannst erfiðast að reyna að syngja á sviðinu án þess að fara að gráta. Sjá mátti að hann felldi tár á æfingunni áðan og hann klökknaði við að […]

Read More »

Nú hafa öll lönd í fyrri og seinni undankeppni æft tvisvar sinnum á sviðinu hér í Expóhöllinni. Þá er loksins komið að fyrstu æfingum stóru þjóðanna fimm, Frakklandi, Spáni, Ítalíu, Bretlandi og Þýskalandi. Margir velta fyrir sér af hverju fimm þjóðir komist sjálfkrafa í úrslit Eurovision. Ástæðan er sú að þessar þjóðir leggja meira til […]

Read More »

Um fátt var meira rætt eftir fyrstu æfingu Hatara hér í Tel Aviv en að Einar Hrafn Stefánsson, eða trommugimpið eins hann er vanalega kallaður, hefði skipt út gaddakylfunni sinni fyrir tvær svipur. Líktu einhverjir aðdáendur svipunum við afþurrkunarkústa eða pompoms eins og klappstýrur nota. Þóttu svipurnar tvær gefa Hatara mýkri ímynd og ljóst að […]

Read More »

Hatari fengu sitt annað æfingarennsli í dag og var það mat fulltrúa FÁSES sem og annarra Eurovision bloggara í Tel Aviv að æfingin hafi verið einstaklega vel heppnuð. Trommugimpið hafði losað sig við klappstýrusvipurnar og hamar kominn í þeirra stað. Klemens tók mjaðmahnykkina sína af stakri snilld og söng falsettuna betur en nokkru sinni áður. […]

Read More »

Í dag eru 9 dagar í úrslit Eurovision og fyrstu þjóðirnar sem keppa í undanúrslitum 14. maí stíga á sinni annarri æfingu. Dagurinn er þéttskipaður og munu 15 lönd prófa sviðið aftur í dag. Æfingin í dag er mjög mikilvæg fyrir sendinefndirnar því eftir hana er ekki hægt að breyta neinu og myndvinnslan og ljósin […]

Read More »

Júró-Gróa er mætt til Tel Aviv og er að sjálfsögðu á fullu í að snapa slúður hér í borginni milli þess sem hún fær sér hanastél á ströndinni (eitthvað sem fréttaritarar FÁSES.is hafa ekki tíma í). Gróa er búin að finna út að finnska og íslenska sendinefndin búa á sama hótelinu. Gróa mætti að sjálfsögðu […]

Read More »

Eurovision er eins og Pringles, einu sinni smakkað þú getur ekki hætt! Þessari uppáhalds söngvakeppni Evrópubúa og Ástrala fylgir ákveðin fíkn og keppast sömu einstaklingar stundum ár eftir ár við það að komast á stóra Eurovision sviðið. Og mörg þeirra sem komast þangað á endanum fá ekki nóg við eitt skipti heldur vilja koma aftur og aftur. […]

Read More »

Í dag æfa Króatar, Matverjar, Litháar, Rússar, Albanir, Norðmenn, Hollendingar, Norður-Makedónar og Aserar. Fréttaritarar FÁSES.is munu að sjálfsögðu fylgjast með blaðamannafundunum á eftir æfingunum og segja frá því helsta sem fram kemur. Fréttin verður uppfærð eftir því sem blaðamannafundum vindur fram. Roko frá Króatíu Roko er með dansarana sína með sér á fundinum og talar […]

Read More »

Þá er komið fjórða degi æfinga í Expóhöllinni og í dag æfa löndin sem eru í seinni hluta seinni undankeppninni. Í dag æfa Króatía, Malta, Litháen, Rússland, Albanía, Noregur, Holland, Norðu-Makedónía og Aserbaídjan. Færslan verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram í dag.  Roko frá Króatíu Roko byrjar lagið liggjandi á gólfinu og grafíkin […]

Read More »