„Ó, hjarta” syngur hin portúgalska Marisa Mena, sem kallar sig Mimicat. Hún vann portúgölsku undankeppnina Festival da Canção, sem var haldin í 57. skipti á árinu. Portúgalska sjónvarpsstöðin RTP bauð 15 lagahöfundum að taka þátt í keppninni og fimm voru valdir úr 667 lögum sem voru send inn þar að auki. Meðal þeirra lagahöfunda sem […]

Read More »

Bom dia kæru lesendur og velkomnir, þó seint sé, til Portúgal og Festival de Cancaó 2022. Marsmánuður, eins og gefur að skilja, fór að mestu leiti undir íslensku Söngvakeppnina, en það voru einnig önnur lönd sem völdu sitt framlag þann 12. mars síðastliðinn. Þar á meðal var hið ægifagra land Portúgal, sem er eitt af þeim […]

Read More »

Portúgalir tóku sér orðatiltækið “if it ain’t broken, why fix it” (“ef það er ekki bilað, því að laga það”) ekki til fyrirmyndar þegar kom að því að velja framlag þeirra til Eurovision í ár og leyfa sigurvegaranum frá því í fyrra að ferðast til Rotterdam í vor. Þess í stað skelltu þeir í spánýja forkeppni með öllu […]

Read More »

Eftir alveg hreint dásamlega keppni í Lissabon seinasta vor þurftu gestgjafarnir að bíta í það súra epli að enda í seinasta sæti á heimavelli þegar að þær Claudia Pasqoal og Isaura hlutu ekki náð fyrir augum Evrópu og Ástralíu. Ókurteisi á alþjóðavettvangi! En Portúgalar eru einstaklega afslöppuð þjóð og voru nú sossum ekkert að kippa […]

Read More »