Gríska sjónvarpið valdi hinn 16 ára grísk-danska Victor Vernicos til að taka þátt i Eurovision og er hann yngsti keppandi sem tekið hefur þátt fyrir Grikkland. Frá lok ágúst fram í byrjun október á síðasta ári gátu listamenn með plötusamning sent inn lög til gríska sjónvarpsins til að koma til greina sem framlag Grikklands í […]

Read More »

Grikkir hafa á hinum síðari árum verið ein af þeim þjóðum í Eurovision sem alltaf virðist ganga vel. Allt frá því að þeir sigruðu árið 2005 með “My Number One”, hafa þeir nánast undantekningarlaust verið inn á topp tíu. Með örfáum undantekningum þó, því að í fyrra komust þeir ekki einu sinni upp úr undankeppninni […]

Read More »