
Hvíta-Rússland tók fyrst þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2004 með hinu ódauðlega My Galileo sem flutt var af Aleksöndru og Konstantin á svo ódauðlegan hátt. Þeir hafa síðan þá lagt mikla áherslu á að taka alltaf þátt í keppninni en ekkert sérstaklega velt sér upp úr því hvort lögin séu góð eða lagaflytjendurnir geti […]