“Biti zdrava, biti zdrava” sungu Eurovision aðdáendur í fyrra og klöppuðu saman lófunum við hið mjög svo vinsæla In corpore sano, framlag Serbíu 2022 í flutningi Konströktu. Konstrakta kom, sá og sigraði í serbnesku undankeppninni Pesma za Evroviziju í fyrra. Lagið lenti í 5. sæti í lokakeppni Eurovision og setti met í stigafjölda fyrir Serbíu. […]

Read More »

ATH. Við viljum biðja fólk að festa alla lauslega muni niður, hreinsa frá niðurföllum og jafnvel taka niður trampólínin, því þær eru mættar! Serbneska kvennatríóið Hurricane sagði að vísu bless bless í fyrra, en það var bara djók, því Sanja, Ivana og Ksenija eru 5. stigs fellibylur og nú ætla þær að gera allt brjálað […]

Read More »

Áfram höldum við að fara yfir framlögin í Eurovision 2020, hvernig sem hlutirnir fara, og nú er komið að mekka Balkanballöðunnar, Serbíu. Serbar slógu met Úkraínu yfir sigra í Eurovision í sem fæstum tilraunum, en þeir komu, sáu og sigruðu sælla minninga árið 2007, þegar þeir tóku þátt í fyrsta skipti sem sjálfstæð þjóð. Marija […]

Read More »

Fulltrúi Serba í Eurovision í ár er Nevena Božović og flytur hún ellefta framlag Serba í keppninni. Í Serbíu hefur söngvakeppnin Beovizija verið haldin síðan 2003 og frá 2007 hefur hún þjónað þeim tilgangi að velja framlag Serba í Eurovision. Tuttugu lög hófu keppni í febrúar og var Nevena valin með eigið lag og texta. […]

Read More »