Hann Vasil Garvanliev er mættur aftur á svæðið og að þessu sinni tekur hann okkur með í Disneylegan tilfinningarússíbana í kraftballöðunni “Here I Stand”, sem er framlag Norður Makedóníu í Eurovision 2021. Og að sjálfsögðu tökum við honum fagnandi.

Read More »

Norður-Makedónska ríkissjónvarpið hefur valið Tamöru Todevska til að flytja lagið Proud í Eurovision í Tel Aviv. Tamara er enginn nýgræðingur þegar kemur að tónlist, hefur komið fram á sviði frá 6 ára aldri og á að baki marga hittara og tvær sólóplötur. Hún kemur úr sannkallaðri tónlistarfjölskyldu; móðir hennar er óperusöngkona við makedónsku óperuna, faðirinn […]

Read More »