
Júró-Stiklur FÁSES voru haldnar í Bíó-Paradís þann 12. apríl sl. og á Café Amour á Akureyri þann 9. apríl sl. í sjötta skipti í sögu félagsins. Eins og flestir vita er hér um að ræða fjölskylduvænan viðburð á vegum félagsins þar sem stiklað er á stóru yfir stiklur úr Eurovision framlögum ársins í ár. Stiklurnar voru […]