Þá er komið að því að rifja upp merka Eurovisionkeppni sem var haldin fyrir sléttum 45 árum. Lúxemborgarar treystu sér ekki að halda tvær keppnir í röð og enn og aftur voru það Bretar sem tóku það að sér. Eurovisionkeppnin var að þessu sinni haldin í Brighton 6. apríl 1974. Kynnir var Katie Boyle, í […]

Read More »