Hinn 24 ára gamli Duncan Laurence, söngvari, lagahöfundur og framleiðandi, verður fulltrúi Hollands í Eurovision í vor en hollenska ríkissjónvarpið valdi hann sérstaklega til verksins. Duncan flytur lagið Arcade eftir Joel Sjöö, Wouter Hardy og hann sjálfan. Duncan er nýlega útskrifaður frá rokk akademíunni í Tilburg í Hollandi og er víst ekki mjög þekktur þar […]

Read More »

Þá eru litlu jólin búin en fyrir mörgum Eurovision aðdáendum er Melodifestivalen einmitt það, upphitun fyrir aðalkeppni Eurovision í maí. Úrslitakeppni Melodifestivalen sem haldin var í Friends Arena í Stokkhólmi í gærkveldi var svo sannarlega glæsileg sjónvarpsútsending. Í forrétt fengum við Benjamin Ingrosso og Felix Sandman í skemmtilegum dúett og á meðan pakkarnir 12 komu […]

Read More »

Eins og dyggir lesendur FÁSES.is vita var EDM snillingurinn Darude (borið fram Darúd) valinn til að fara til Tel Aviv fyrir hönd Finna þetta árið. Um síðustu helgi fór undankeppnin þeirra UMK fram þar sem valið var milli þriggja laga sem framlag Finnlands í Tel Aviv. Ekkert vantaði upp á glæsilega umgjörð UMK eins og síðustu […]

Read More »

Melodifestivalen

Í kvöld lýkur úrslitum Melodifestivalen sem fyrir mörgum Eurovision aðdáendum er hinn heilagi gral, móðir allra undankeppna fyrir Eurovision. Eftir fjórar undankeppnir þar sem tvö lög komust áfram og eina Andra Chansen keppni, þar sem þau lög sem lentu í 3. og 4. sæti í sinni keppni fengu annan sjens til að komast í úrslitin, […]

Read More »

Þá hefur enn eitt lagið verið valið fyrir Eurovision 2019. Hin norska Melodi Grand Prix fór fram síðasta laugardagskvöld og hófst auðvitað á því að sigurvegarinn í fyrra, Alexander Rybak, steig á svið og flutti vinningslag sitt, That’s How You Write A Song, ásamt öðrum sigurlögum sem hafa fært keppnina heim til Noregs. Aðalatriðið var […]

Read More »

Þann 17. febrúar síðastliðinn ráku Rúmenar endahnút á forkeppnina Selectia Nationala 2019. Eftir æsispennandi lokasprett völdu þeir söngkonuna Ester Peony með lagið “On a Sunday” til að keppa fyrir sína hönd í Tel Aviv í maí En það var ekki rennt í lygnan sjó í aðdraganda lokakeppninnar, því þrír af upphaflegu keppendunum drógu þátttöku sína […]

Read More »

Grikkir hafa á hinum síðari árum verið ein af þeim þjóðum í Eurovision sem alltaf virðist ganga vel. Allt frá því að þeir sigruðu árið 2005 með “My Number One”, hafa þeir nánast undantekningarlaust verið inn á topp tíu. Með örfáum undantekningum þó, því að í fyrra komust þeir ekki einu sinni upp úr undankeppninni […]

Read More »

Kýpverjar komu, sáu og sigruðu næstum því þegar hin sjóðheita og seiðandi Eleni Foureira kom litlu eyþjóðinni alla leið í annað sætið í Lissabon í fyrra með laginu “Fuego“. Kýpur á ansi margt sameiginlegt með okkur Íslendingum í Eurovision. Báðar þjóðir hafa verið með í meira en 30 ár, án þess að takast að landa […]

Read More »

NMGP

MELODI GRAND PRIX eða MGP Norge 2019 verður haldið 2. mars 2019 í Osló Spektrum. Norðmenn hafa tekið þátt í Eurovision frá því 1960 en aðeins þrisvar hefur það gerst að þeir hafa ekki haldið MGP keppnina. Árið 1970 voru nokkur lönd sem  tóku ekki þátt til að mótmæla stigakerfinu eftir að fjögur lönd urðu jöfn að […]

Read More »

Söngvakeppnin 2019

Þá er komið að lokasprettinum! Það er komin Söngvakeppnis-Þorláksmessa og spennan í hámarki. Eftir gærdaginn er Hatari enn á toppnum en Friðrik Ómar fylgir fast á eftir. Hér fáum við svo að heyra í spekingunum okkar í síðasta skiptið. Skellið nú myndbandinu í gang á meðan þið festið á ykkur leðurólarnar, slípið sjálflýsandi neglurnar, straujið hvítu […]

Read More »

Hatari

Nú er farið að styttast í stóru stundina og sannir aðdáendur komnir með fiðring í magann af spennu og tilhlökkun. Spekingarnir okkar gefa ekkert eftir og deila með okkur skoðunum sínum í næstsíðasta skiptið. Í gær náði Hatari efsta sætinu með 12 stigum frá Reyni en hvað gerist í dag? Munu Gunni og Felix loks […]

Read More »

Sami háttur verður hafður á UMK (Uuden Musiikin Kilpailu = Ný Tónlistarsamkeppni) í Finnlandi í ár og á því síðasta. Valinn hefur verið einn flytjandi, Ville Virtanen betur þekktur sem Darude, sem mun flytja þrjú lög sem valið mun standa um að senda til Tel Aviv. Óbreytt fyrirkomulag á UMK kemur kannski eilítið á óvart […]

Read More »