Þá hefur blaðamannahöllin í Tórínó loksins opnað fyrir öllum blaðamönnum og fréttaritari FÁSES, Kristín Kristjánsdóttir, er búin að tylla sér með kaffibollann og ætlar að færa ykkur beina textalýsingu af öllu þvi markverða sem má sjá af æfingum í dag. Í æfa Albanía, Lettland, Litháen, Sviss, Slóvenía, Úkraína, Búlgaría, Holland, Moldóva, Portúgal, Króatía, Danmörk, Austurríki […]
Flokkur: Tórínó 2022
Það er klassík hjá vinahópum og vinnustöðum að skella saman í skemmtilegan Eurovision leik eins og veðbanka eða vínpott. Eins og í fyrra bjuggum við til leik sem er einfaldur og spennandi þar sem er hægt að spila upp á vín, snakk, nammi eða bjór eftir því hvað hentar hópnum. Fyrst þarf að byrja á að ákveða […]
Síðast þegar Eurovision var haldið á Ítalíu árið 1991 gekk það ekki áfallalaust fyrir sig. Toto Gutugno, sigurvegarinn sem söng Insieme: 1992, hafði lent í því svarti hárliturinn rann í hvítu jakkafötin þegar hann söng sigurnúmerið að nýju árið 1990 og keppninni 1991 hefur verið lýst sem Allora-keppninni því Toto, sem var þá kynnir sagði […]
Aðdáendur kusu og nú er komið að því. FÁSES, vi har et resultat! OGAE Big Poll 2022 er lokið að þessu sinni og var það hinn sænska Cornelia Jakobs með lagið sitt “Hold Me Closer” sem sigraði. Einungis sex stig skilja að Svíþjóð og Ítalíu, sem varð í öðru sæti, og höfðu þessi þátttökulönd skipst á […]
Systur luku við sína fyrstu æfingu á sviðinu í Pala Olimpico fyrr í dag og gekk allt svoleiðis glimrandi vel hjá þeim. Eins og venjan hefur verið, er blaðamannafundur fljótlega eftir æfingu og að sjálfsögðu var FÁSES.is mætt á svæðið (að vísu í nokkur þúsund kílómetra fjarlægð, en það stendur til bóta) og fylgdist með […]
Góðan daginn kæru Eurovisionaðdáendur! Í venjulegu árferði hefði FÁSES.is heilsað ykkur frá Tórínó en í ár hafa skipuleggjendur Eurovision ákveðið að loka fyrstu æfingum þátttökulandanna fyrir öðrum blaðamönnum en þeim sem eru á vegum keppninnar. Við hvetjum því áhugasama til að fylgjast með gangi mála í beinni textalýsingu á eurovision.tv. Við reynum þó að gera […]
Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni. Í dag voru stig FÁSES í OGAE Big Poll 2022 birt: Alls tóku 47 FÁSES-liðar þátt í könnuninni. Hægt er að fylgjast með stöðunni í OGAE Big […]
Þá er komið að því að FÁSES.is kynnir síðasta Eurovisionframlagið 2022 fyrir lesendum sínum. Aserbaídsjan er ein þeirra þjóða sem er alltaf með síðustu skipunum að tilkynna lag sitt fyrir Eurovision. Í ár verður það Nadir Rustamli sem keppir fyrir Aserar með lagið Fade To Black. Hinum 22ja ára gamla Nadir hefur dreymt um að […]
Bretar eru orðnir alveg mökkleiðir á ömurlegu gengi sínu í Eurovision undanfarin ár, og fengu alveg upp í kok í fyrra þegar þeir höfðu nákvæmlega ekki neitt upp úr krafsinu eftir símakosninguna… aftur. BBC fór í mikla naflaskoðun í framhaldinu og nú er bara aldrei að vita nema þeir hafi loksins fundið langþráð gullfræ. Það […]
FÁSES er í óðaönn að undirbúa ferðalagið til Tórínó en við gefum okkur þó ennþá tíma til að kynna framlög ársins 2022. Nú skellum við okkur aðeins upp í hina ægifögru Alpa og skoðum hvað vinir okkar í Austurríki ætla að leggja fram í Pálínuboðið sem er Eurovision. Þann 11. mars sl., tilkynnti austurríska ríkissjónvarpið […]
Í ár sendir Armenía söngkonuna og lagahöfundinn Rosu Linn í Eurovision. Þetta er endurkoma hjá Armenum eftir hlé, þeir ætluðu að taka þátt í keppninni 2021 en drógu sig úr henni í kjölfar þeirra krísu sem varð í landinu eftir Nagorno-Karabakh stríðið. Í stað þess að halda opna undankeppni gripu Armenar til þess ráðs að […]
Fótboltamaðurinn Jérémie Makiese er keppandi Belga í Eurovision í ár. Hann er ekki aðeins afbragðsgóður markvörður sem er á samningi hjá fótboltaliðinu Excelcior Virton í belgísku 1. deildinni heldur vann hann einnig The Voice Belgique 2021. Jérémie vakti strax athygli í fyrstu umferð keppninnar fyrir frábæran flutning á laginu Jealous sem varð til þess BJ Scott […]