Í ár sendir Armenía söngkonuna og lagahöfundinn Rosu Linn í Eurovision. Þetta er endurkoma hjá Armenum eftir hlé, þeir ætluðu að taka þátt í keppninni 2021 en drógu sig úr henni í kjölfar þeirra krísu sem varð í landinu eftir Nagorno-Karabakh stríðið. Í stað þess að halda opna undankeppni gripu Armenar til þess ráðs að […]

Read More »