Bein textalýsing frá Tórínó: Æfingar fyrir blaðamenn hefjast


Þá hefur blaðamannahöllin í Tórínó loksins opnað fyrir öllum blaðamönnum og fréttaritari FÁSES, Kristín Kristjánsdóttir, er búin að tylla sér með kaffibollann og ætlar að færa ykkur beina textalýsingu af öllu þvi markverða sem má sjá af æfingum í dag. Í æfa Albanía, Lettland, Litháen, Sviss, Slóvenía, Úkraína, Búlgaría, Holland, Moldóva, Portúgal, Króatía, Danmörk, Austurríki og Grikkland.