Þá hefjum við fjórða æfingadaginn hér úti í blaðamannahöllinni í Tórínó. Og það engann smá dag því nú stíga á svið stóru löndin fimm; Frakkland, Ítalía, Bretland, Spánn og Þýskland. Af þessum fimm löndum sitja þrjú þeirra í topp fimm í veðbönkunum! Fylgist með beinni textalýsingu FÁSES af atburðum dagsins.

Read More »

Áfram höldum við að plægja akur seinni æfinga landanna í seinni undankeppni Eurovision og flytja ykkur helstu fréttir með beinni textalýsingu beint úr júróvisjónbúbblunni. Í dag æfa Ástralía, Kýpur, Írland, Norður-Makedónía, Eistland, Rúmenía, Pólland, Svartfjallaland, Belgía, Svíþjóð og Tékkland.

Read More »

Þá er komið að fleiri þátttökuþjóðum Eurovision að stíga á Eurovisionsviðið öðru sinni í þessari vertíð og við munum að sjálfsögðu flytja ykkur glóðvolgar fréttir af gangi mála. Í dag æfa Ísland, Noregur, Armenía, Finnland, Ísrael, Serbía, Aserbaídsjan, Georgía, Malta og San Marínó.

Read More »

Þá hefur blaðamannahöllin í Tórínó loksins opnað fyrir öllum blaðamönnum og fréttaritari FÁSES, Kristín Kristjánsdóttir, er búin að tylla sér með kaffibollann og ætlar að færa ykkur beina textalýsingu af öllu þvi markverða sem má sjá af æfingum í dag. Í æfa Albanía, Lettland, Litháen, Sviss, Slóvenía, Úkraína, Búlgaría, Holland, Moldóva, Portúgal, Króatía, Danmörk, Austurríki […]

Read More »

Þá eru fréttaritarar FÁSES búnir að koma sér að nýju fyrir í rafrænu blaðamannahöllinni eftir að hafa þurft að smyrja tannhjól atvinnulífsins í gær. Í dag er sjötti æfingadagurinn í Rotterdam og að sjálfsögðu erum við spenntust fyrir annarri æfingu Daða og Gagnamagnsins. 

Read More »