Nú þegar búið er að tilkynna um lögin í Söngvakeppninni 2020 kemur í ljós að eitt af því sem einkennir keppnina í ár er að önnur kynslóð er áberandi, það er að segja flytjendur og höfundar sem eiga foreldri sem hefur áður tekið þátt Söngvakeppninni. Nína Dagbjört Helgadóttir syngur lagið Ekkó/Echo í keppninni í ár. […]

Read More »

Það er svo gaman að kynna fólk til leiks. Við höfum nú þegar kynnt sex keppendur (og eitt lag) sem eru tilbúnir í slaginn í Hollandi,  og nú er komið að fjórum í viðbót, sem búið er að tilkynna sem fulltrúa síns lands, þó svo að lögin sjálf séu ekki komin út. Forkeppnir eru komnar […]

Read More »

Það er gaman að velta fyrir sér hvað einkennir Söngvakeppnirnar frá ári til árs. Í 2020 árganginum er til dæmis mikill meirihluta lagahöfunda í keppninni enn gjaldgengur í ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna (sumsé undir 35 ára). Það eru helst Dimma og Jón Ólafsson sem hækka meðalaldurinn. Árið 2020 er ár kvenkyns flytjendanna en þær taka yfir sex […]

Read More »

Þá hafa lög og keppendur Söngvakeppninnar 2020 verið kynnt. Fjölbreytt keppni stendur fyrir dyrum og góð blanda af nýliðum og reyndara fólki úr bransanum. Undankeppnir Söngvakeppninnar verða haldnar 8. og 15. febrúar í Háskólabíó og síðan verður öllu tjaldað til í úrslitunum í Laugardalshöllinni þann 29. febrúar nk. Kynnar keppninnar í ár eru þau sömu […]

Read More »

Anna Mjöll Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík þann 7. janúar 1970 og fagnar því hálfrar aldar afmæli í dag. Anna Mjöll var dugleg að taka þátt í söngvakeppnum í lok níunda og byrjun tíunda áratugarins. Hún tók til dæmis þátt í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna og sigraði í Landslaginu, söngvakeppni á vegum Stöðvar 2 með lagið Ég aldrei […]

Read More »

Nýtt ár, nýr áratugur og síðast en ekki síst, glæný júróvertíð, vúhú!! Við erum að vísu (flest) ennþá í í smá Hatara vímu, enda ekki annað hægt, en það er komið að því að gíra sig almennilega upp fyrir Rotterdam og undirbúa sig fyrir flóðbylgjuna af nýjum lögum, nýjum uppáhöldum og 2020 partýútgáfunni af Eurovision. […]

Read More »

Það er óhætt að segja að Hatari hafi sett mark sitt á árið 2019. Ekki aðeins á íslenskt samfélag heldur einnig Eurovisionsamfélagið,  ísraelskt og palestínskt samfélagt og nú síðast rússneskt samfélag þar sem þeir fengu stórkostlega móttökur aðdáenda og voru hylltir sem hetjur þegar þeir lýstu yfir stuðningi við hinsegin fólk í Rússlandi og Andrean breiddi út regnbogavængina […]

Read More »

Daníel Ágúst Haraldsson fæddist þann 26. ágúst 1969 og fagnar því fimmtugsafmæli sínu í dag.  Hann er þekktastur fyrir að vera söngvari tveggja ólíkra hljómsveita, Gus Gus og NýDönsk, en hann tók einu sinni þátt í Söngvakeppninni. Söngvakeppni Sjónvarpsins var haldin í fjórða sinn þann 30. mars 1989. Þar kepptu lögin Alpatvist, Línudans, Sóley, Þú […]

Read More »

Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir fagnar 40 ára afmæli í dag. Hún fæddist 28. júlí 1979 og ólst upp á Húsavík. Hún er þekktust fyrir að vera söngkona hljómsveitarinnar Írafár, en hefur einnig komið að mörgum öðrum tónlistarverkefnum sem sólósöngkona. Í þessum pistli verður farið yfir feril Birgittu í Söngvakeppninni og Eurovision. Birgitta kom fyrst fram í […]

Read More »

Kristján Gíslason fæddist þann 27. júlí 1969 og ólst upp í Skagafirði. Kristján varð fyrst þekktur á seinni hluta níunda áratugarins þegar hann var söngvari hljómsveitarinnar Herramenn sem sló fyrst í gegn með lagið Í útvarpi. Einnig er hann þekktur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Spútnik, auk þátttöku hans í Söngvakeppninni og Eurovision sem verður […]

Read More »

Grétar Þorgeir Örvarsson fagnar 60 ára afmæli í dag, en hann fæddist 11. júlí 1959. Grétar ólst upp á Höfn í Hornafirði og stofnaði þar sína fyrstu hljómsveit árið 1978. Tíu árum síðan stofnaði hann aðra hljómsveit, Stjórnina, sem hann starfrækir enn þann dag í dag. Grétar hefur komið að mörgum öðrum tónlistarverkefnum í gegnum […]

Read More »

Eiríkur Hauksson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1959 og fagnar því sextugsafmæli sínu í dag. Tónlistarferill Eiríks fór á fullt uppúr 1980 og hann varð stórstjarna árið 1985 þegar hann flutti lögin Gull og Gaggó vest á plötu Gunnars Þórðarsonar, Borgarbragur. Ferill Eiríks í tónlistinni er langur og hann hefur komið víða komið við en […]

Read More »