Hola amigos (gvöð hvað maður er internassjónal hérna!). Spænska “forkeppnin” Destino Eurovisión fór fram í Madrid á laugardaginn, og þó svo að aðeins tvö lög kepptu um titilinn, buðu Spánverjar samt upp á næstum tveggja tíma dagskrá með tilheyrandi húllumhæi.

Read More »

Það er svo gaman að kynna fólk til leiks. Við höfum nú þegar kynnt sex keppendur (og eitt lag) sem eru tilbúnir í slaginn í Hollandi,  og nú er komið að fjórum í viðbót, sem búið er að tilkynna sem fulltrúa síns lands, þó svo að lögin sjálf séu ekki komin út. Forkeppnir eru komnar […]

Read More »