Einn viðkunnalegasti flytjandi ársins og seinasta árs, Jeangu Macrooy, er mættur aftur til leiks fyrir hönd gestgjafanna og í þetta sinn verða hlutirnir ekki teknir neinum vettlingatökum, því hann er barn byltingarinnar í laginu “Birth of a New Age” sem verður framlag Hollendinga á heimavelli, og nei. Lagið er EKKI um sóttvarnarþreytuna í Evrópu.

Read More »

Það er svo gaman að kynna fólk til leiks. Við höfum nú þegar kynnt sex keppendur (og eitt lag) sem eru tilbúnir í slaginn í Hollandi,  og nú er komið að fjórum í viðbót, sem búið er að tilkynna sem fulltrúa síns lands, þó svo að lögin sjálf séu ekki komin út. Forkeppnir eru komnar […]

Read More »