Það fylgja hefðir Eurovisionjólunum eins og öðrum jólahátíðum. Þið þekkið þetta; tungumálapistill ársins birtist í gær, Júró-Gróa er á sínum stað og nú er komið að greiningardeild FÁSES að setja júróframlögin undir smásjána til að greina þemu þessa árs.   Hljómsveitir Eins og Eurovisionaðdáendur þekkja vel hafa sigurlög Eurovision oftast áhrif á næsta júróárgang. Engin […]

Read More »

Um fátt hefur verið meira rætt í aðdraganda þessarar Eurovision keppni en norska framlagið Give That Woolf A Banana með Subwoolfer. Ástæðan? Enginn veit hverjir eru á bak við gulu úlfagrímurnar. Eða réttara sagt enginn þykist vita hverjir eru á bak við gulu grímurnar. Þegar norska framlagið var tekið fyrir í Alla leið um daginn […]

Read More »

Síðast þegar Eurovision var haldið á Ítalíu árið 1991 gekk það ekki áfallalaust fyrir sig. Toto Gutugno, sigurvegarinn sem söng Insieme: 1992, hafði lent í því svarti hárliturinn rann í hvítu jakkafötin þegar hann söng sigurnúmerið að nýju árið 1990 og keppninni 1991 hefur verið lýst sem Allora-keppninni því Toto, sem var þá kynnir sagði […]

Read More »

Aðdáendur kusu og nú er komið að því. FÁSES, vi har et resultat! OGAE Big Poll 2022 er lokið að þessu sinni og var það hinn sænska Cornelia Jakobs með lagið sitt “Hold Me Closer” sem sigraði. Einungis sex stig skilja að Svíþjóð og Ítalíu, sem varð í öðru sæti, og höfðu þessi þátttökulönd skipst á […]

Read More »

Góðan daginn kæru Eurovisionaðdáendur! Í venjulegu árferði hefði FÁSES.is heilsað ykkur frá Tórínó en í ár hafa skipuleggjendur Eurovision ákveðið að loka fyrstu æfingum þátttökulandanna fyrir öðrum blaðamönnum en þeim sem eru á vegum keppninnar. Við hvetjum því áhugasama til að fylgjast með gangi mála í beinni textalýsingu á eurovision.tv. Við reynum þó að gera […]

Read More »

Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni. Í dag voru stig FÁSES í OGAE Big Poll 2022 birt: Alls tóku 47 FÁSES-liðar þátt í könnuninni. Hægt er að fylgjast með stöðunni í OGAE Big […]

Read More »

Þá er komið að því að FÁSES.is kynnir síðasta Eurovisionframlagið 2022 fyrir lesendum sínum. Aserbaídsjan er ein þeirra þjóða sem er alltaf með síðustu skipunum að tilkynna lag sitt fyrir Eurovision. Í ár verður það Nadir Rustamli sem keppir fyrir Aserar með lagið Fade To Black. Hinum 22ja ára gamla Nadir hefur dreymt um að […]

Read More »

Stórglæsileg úrslit Söngvakeppninnar 2022 fóru fram í RVK Studios í Gufunesi í gær og þvílíka glæsilega keppnin sem það var! FÁSES-liðar flykktu liði í Júrókrús fyrir keppnina og sigldu seglum þöndum úr Reykjavíkurhöfn yfir í Gufunesið í blíðskaparveðri undir taktföstum tónum skemmtiskipstjórans, fjöllistadísarinnar og Eurovision aðdáandans Margrétar Erlu Maack. Eftir úrslitin var síðan haldið með […]

Read More »

Söngvakeppnin 2022 fór vel af stað síðasta laugardagskvöld í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi. RÚV hefur greinilega unnið stórvirki við að breyta gömlu áburðarverksmiðjunni, þar sem nú er kvikmyndaver RVK Studios, í eins og eitt stykki glamúrhöll með speglasviði. Stórglæsileg umgjörð! Á stokk stigu Amarosis, Stefán Óli, Haffi Haff, Stefanía Svavarsdóttir og Sigga, Beta og Elín. Í […]

Read More »

Loksins eftir tveggja ára bið hefst Söngvakeppnin aftur í kvöld. Það hefur verið nóg að gera hjá Eurovisionaðdáendum síðustu vikur við að fylgjast með fjöldanum öllum af undankeppnum erlendis svo það er ekki úr vegi að rifja upp hverjir stíga á svið í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi í kvöld. Meirihluti keppenda í kvöld er ekki ókunnugur […]

Read More »

Slóvenar eru meðal þeirra sem þurfa að leggja fæsta kílómetra að baki á leið sinni til Tórínó, einungis eina landamærastöð. En hún var ekki endilega alveg eins greiðfær, slóvenska undankeppnin fyrir Eurovision, Evrovizijska Melodija eða EMA. Fyrst var nefnilega haldin keppnin EMA Freš til að velja fjóra nýliða til að keppa í EMA og var hún í gangi frá […]

Read More »