Loksins eftir tveggja ára bið hefst Söngvakeppnin aftur í kvöld. Það hefur verið nóg að gera hjá Eurovisionaðdáendum síðustu vikur við að fylgjast með fjöldanum öllum af undankeppnum erlendis svo það er ekki úr vegi að rifja upp hverjir stíga á svið í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi í kvöld. Meirihluti keppenda í kvöld er ekki ókunnugur […]

Read More »