Söngvakeppnin 2022 fór vel af stað síðasta laugardagskvöld í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi. RÚV hefur greinilega unnið stórvirki við að breyta gömlu áburðarverksmiðjunni, þar sem nú er kvikmyndaver RVK Studios, í eins og eitt stykki glamúrhöll með speglasviði. Stórglæsileg umgjörð! Á stokk stigu Amarosis, Stefán Óli, Haffi Haff, Stefanía Svavarsdóttir og Sigga, Beta og Elín. Í […]

Read More »