FÁSES mun úthluta miðum til þeirra sem keyptu aðdáendapakka, OGAE-skírteinum, Fréttabréfi FÁSES 2014 og splunkunýjum barmmerkjum í Kaupmannahöfn á Euro Fan Cafe (Huset KPH) sem hér segir: Mánudaginn 5. maí kl. 16-18 Þriðjudaginn 6. maí í FÁSES-hittingnum kl. 16 Fimmtudaginn 8. maí kl. 16-18 Ef þið komist alls ekki á ofangreindum tímum hafið þá samband […]

Read More »

FÁSES hefur fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggjast fara í jómfrúarferð sína í Eurovision landið – nú í Kaupmannahöfn. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust.   Möst að taka með: OGAE skírteinið Miðana inn á Eurovision – útprentinu […]

Read More »

Fyrsti viðburður FÁSES þar sem rennt var í gegnum öll Eurovision framlögin gékk glimrandi vel og er ljóst að slíkur viðburður verður á dagskrá næstu árin. FÁSES er sérstaklega ánægt með hversu margir aðdáendur sáu sér fært að mæta og taka þátt í gleðinni. Júró-stiklu áhorfendur fengu úthlutað landi og gáfu síðan framlögunum stig í […]

Read More »

Við erum svo sannarlega í hringiðu Eurovision-vertíðarinnar og ætlum að blása til nýs viðburðar, Júró-stikla með FÁSES næstkomandi sunnudagskvöld 30. mars. Gleðin hefst kl. 18 í Stúdentakjallaranum og stendur fram eftir kvöldi. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir félagar eru velkomnir og tilvalið að taka fjölskylduna með og/eða aðra …gesti! Svona viðburðir eru vinsælir […]

Read More »