Júró-stiklur FÁSES: Úrslit kosninga

Fyrsti viðburður FÁSES þar sem rennt var í gegnum öll Eurovision framlögin gékk glimrandi vel og er ljóst að slíkur viðburður verður á dagskrá næstu árin. FÁSES er sérstaklega ánægt með hversu margir aðdáendur sáu sér fært að mæta og taka þátt í gleðinni.

Júró-stiklu áhorfendur fengu úthlutað landi og gáfu síðan framlögunum stig í samræmi við reglur keppninnar. Úrslit kosninga voru sem hér segir:

1. Svíþjóð  206 stig

2. Noregur  146 stig

3. Ítalía  132 stig

4. Danmörk  129 stig

5. Rúmenía  128 stig

6. Ungverjaland  109 stig

7. Ísland  102 stig

8. Lettland  97 stig

9. Armenía 93 stig

10. Holland 81 stig

11. Svartfjallaland 77

12. Finnland 72 stig

13. Bretland  68 stig

14. Grikkland  67 stig

15. Portúgal 65 stig

16. Þýskaland  64 stig

17. Malta  59 stig

18. Sviss  52 stig

19. Ísrael 50 stig

20. Frakkland  41 stig

21. Austurríki  37 stig

22. Azerbaijan 36 stig

23. Slóvenía 35 stig

24. Úkraína  34 stig

25. Eistland  31 stig

26. Hvítarússland 29 stig

27. Moldóva 28 stig

28. Pólland 27 stig

29. Spánn  18 stig

30. Írland 16 stig

31. Belgía  16 stig

32. San Marino 16 stig

33. Rússland  15 stig

34. FYR Makedónía 8 stig

35. Georgía 8 stig

36. Litháen 7 stig

37. Albanía 5 stig

 

Í lok kvölds heiðruðu Pollapönkarnir FÁSES með nærveru sinni og tóku nokkur lög við mikinn fögnuð áhorfenda, þó sérstaklega yngstu kynslóðarinnar.

 

Pollapönkarar tóku lagið á Júró-stiklum.

Pollapönkarar tóku lagið á Júró-stiklum.