
Litháen líkt og Ísland hefur aldrei unnið Eurovision. Þeir töldu þó í fyrra að þeir hefðu góða möguleika á toppsæti með hugljúfu lagi Ievu til eiginmanns síns When we’re old. Það gekk ekki eftir og lenti Ieva í 12. sæti sem er þó þriðji besti árangur Litháa í Eurovision. Best gekk þeim árið 2006 þegar […]