
Hinn 24 ára gamli Duncan Laurence, söngvari, lagahöfundur og framleiðandi, verður fulltrúi Hollands í Eurovision í vor en hollenska ríkissjónvarpið valdi hann sérstaklega til verksins. Duncan flytur lagið Arcade eftir Joel Sjöö, Wouter Hardy og hann sjálfan. Duncan er nýlega útskrifaður frá rokk akademíunni í Tilburg í Hollandi og er víst ekki mjög þekktur þar […]