
Í gær var 60. útgáfan af Melodifestivalen haldin í Friends Arena í Stokkhólmi frammi fyrir um það bil 30 þúsund áhorfendum og 3,5 milljónum sjónvarpsáhorfenda. Þetta er svo sannarlega hápunkturinn í sjónvarpsdagskrá Svíanna því þeir eru trylltir í Mellóið sitt – meira að segja meira heldur en í Eurovision! Aðdragandi að þessari úrslitakeppni í gær var […]