Sanremo Söngvakeppnin, Festival di Sanremo, var haldin í Sanremo á Ítalíu dagana 4.- 8. febrúar síðastliðinn. Keppnin var þá haldin í 70. sinn og því um afmælisár að ræða. Keppnin var fyrst haldin dagana 29.-31. janúar 1951. Frá byrjun hafa lögin sem hafa keppt verið ný og ekki komið út áður. Eurovisionkeppnin er einmitt byggð […]

Read More »