Armenía mætti loksins til leiks í Eurovision fyrir heilum fermingaraldri síðan, eða árið 2006. Í þessi fjórtán skipti hafa þeir einungis þrisvar sinnum setið eftir með sárt ennið í undanúrslitunum, nú síðast í Tel Aviv, þegar Srbuk labbaði út af sviðinu og heim aftur, þrátt fyrir sterkan og tilfinningaríkan flutning. Það má því segja að […]

Read More »

Eins og áður hefur komið fram, var síðastliðin helgi algjör veisla fyrir Eurovision aðdáendur, því að heil sjö ný framlög litu dagsins ljós. Við erum búin að fara yfir sex þeirra, og nú er komið að Armenum.

Read More »