Æ æ, aumingja elsku Spánn. Þeir hafa ekki riðið feitum hesti frá keppninni undanfarin ár, og hafa hæst komist í 10. sæti á undanförnum 16 árum og hafa, þrátt fyrir að hafa verið með nánast frá byrjun, aðeins unnið keppnina tvisvar. Árið 1968 kom Massiel með lagið “La La La” og rétt hafði sigur fram […]

Read More »

Eftir að hafa handvalið keppendur til að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Frakklands undanfarin ár ákvað franska ríkissjónvarpið að vera með undankeppni í þetta sinn og gefa almenningi kost á að velja fulltrúa Frakklands í Eurovision 2018. Hugsanlega kom þessi ákvörðun í kjölfar mikillar velgengni Amirs, keppenda Frakka árið 2016. Lag hans […]

Read More »

Eins og allir Eurovisionaðdáendur vita er skemmtilegasti tími ársins runninn upp, sá tími þegar við sitjum með nefið á bólakaf í undankeppninum sem nú fara fram í löndunum í kringum okkur. Sumir aðdáendur ganga svo langt að segja að þetta sé allra skemmtilegasta aðventan og jólin renni upp í maí þegar aðalkeppni Eurovision fer fram. FÁSES.is hyggst brydda […]

Read More »