Úkraína tók fyrst þátt í Eurovision 2003 og varð fljótt sigursælt í keppninni. Þetta er ein þeirra þjóða sem alltaf kemst upp úr undankeppninni sinni, hefur sjö sinnum verið í tíu efstu sætunum og unnið heila klabbið tvisvar sinnum. Ruslana sælla minninga árið 2004 og Jamala árið 2016. Eins og flestir muna dró Úkraína sig út […]

Read More »

Armenía mætti loksins til leiks í Eurovision fyrir heilum fermingaraldri síðan, eða árið 2006. Í þessi fjórtán skipti hafa þeir einungis þrisvar sinnum setið eftir með sárt ennið í undanúrslitunum, nú síðast í Tel Aviv, þegar Srbuk labbaði út af sviðinu og heim aftur, þrátt fyrir sterkan og tilfinningaríkan flutning. Það má því segja að […]

Read More »

Litháar hafa verið með í Eurovision síðan 1994 og eru eina Eystrasaltsþjóðin sem ekki hefur ennþá marið sigur í keppninni. En samt hafa þeir komist oftar áfram í aðalkeppnina en nágrannar þeirra í Eistlandi og Lettlandi. Þeim þykir því kominn tími til að eitthvað gerist í þessum málum. Þeir hafa tvisvar sinnum verið á topp […]

Read More »

Lettar eru búnir að vera svolítið týndir undanfarin ár í keppninni. Seinast komust þeir í aðalkeppnina 2016, þegar krúttmolinn Justs hlaut náð fyrir augum Evrópu. Síðan þá hefur hvorki gengið né rekið hjá þessum fyrrum sigurvegurum og skiljanlega er fólk þar á bæ orðið örlítið pirrað yfir slæmu gengi landsins og útreiðin undanfarin ár hefur […]

Read More »

Sanremo Söngvakeppnin, Festival di Sanremo, var haldin í Sanremo á Ítalíu dagana 4.- 8. febrúar síðastliðinn. Keppnin var þá haldin í 70. sinn og því um afmælisár að ræða. Keppnin var fyrst haldin dagana 29.-31. janúar 1951. Frá byrjun hafa lögin sem hafa keppt verið ný og ekki komið út áður. Eurovisionkeppnin er einmitt byggð […]

Read More »

Meðan við Íslendingar vorum að gíra okkur upp fyrir fyrri undankeppnina í Söngvakeppninni aðfaranótt laugardagsins og sváfum flest á okkar græna, voru vinir okkar í Ástralíu í óðaönn við að velja sitt framlag til Eurovision í Rotterdam. Ástralska undankeppnin Australia Decides er orðin ein af stærri og flottari undankeppnunum sem boði eru á vertíðinni og úrslitakvöldið í […]

Read More »

Úrslitin réðust í Tékklandi í gær og fyrirfram voru aðdáendur búnir að gera ráð fyrir að annað hvort Barbora Mochowa með lag sitt White and Black Holes eða vegan aktívistarnir í We All Poop með lagið All The Blood færu með með sigur að hólmi. Svo fór þó ekki. Úrslit tékknesku undankeppninnar voru sýnd í […]

Read More »

Tékkar tilkynntu á síðasta ári að þeir myndu endurreisa undankeppnina fyrir Eurovision eins og hún var á árunum 2007- 2009 eftir ágætis gengi í aðalkeppninni síðustu ár. Það breyttist svo á síðustu stundu hvort sem um er að ræða sparnað hjá tékkneska sjónvarpinu eða því að Jan Bors, sem gert hefur frábæra hluti með tékknesku […]

Read More »

Nýtt ár, nýr áratugur og síðast en ekki síst, glæný júróvertíð, vúhú!! Við erum að vísu (flest) ennþá í í smá Hatara vímu, enda ekki annað hægt, en það er komið að því að gíra sig almennilega upp fyrir Rotterdam og undirbúa sig fyrir flóðbylgjuna af nýjum lögum, nýjum uppáhöldum og 2020 partýútgáfunni af Eurovision. […]

Read More »

Eftir viðburðaríka undankeppni eins og Litháum er einum lagið stóð Jurijus að lokum uppi sem sigurvegari með lagið Run with the lions. Textinn á að hvetja karlmenn til að vera opnari tilfinningalega, brjótast út úr búri niðurbældra tilfinninga og tjá ást sína. Mörgum aðdáendum var brugðið við sigur Jurijus enda áttu þeir von á afgerandi […]

Read More »

Árið 2017 vann Joci Pápai ungversku undankeppnina A Dal með hinu tilfinningaríka lagi Origo sem fjallaði um það hvernig það væri fyrir mann af Róma ætt að verða ástfanginn af hvítri konu. Lagið heillaði áhorfendur á sviðinu í Kænugarði og svo fór að Joci varð fyrstur manna af Rómafólki að komast í úrslit Eurovision. Þetta […]

Read More »

Eftir alveg hreint dásamlega keppni í Lissabon seinasta vor þurftu gestgjafarnir að bíta í það súra epli að enda í seinasta sæti á heimavelli þegar að þær Claudia Pasqoal og Isaura hlutu ekki náð fyrir augum Evrópu og Ástralíu. Ókurteisi á alþjóðavettvangi! En Portúgalar eru einstaklega afslöppuð þjóð og voru nú sossum ekkert að kippa […]

Read More »