Pólland hefur tekið þátt í Eurovision söngvakeppninni frá árinu 1994 og náði þá strax 2. sæti með lagi Edyta Górniak, To nie ja! Það er reyndar besti árangur Póllands nokkru sinni. Pólland hefur aðeins lent tvisvar til viðbótar á topp tíu, meðal annars með hinu frábæra lagi Michał Szpak, Color of your life, með tvöföldu […]

Read More »