
Það er þriðji dagur æfinga í blaðamannahöllinni og nú er komið að löndunum í annarri undankeppninni 16. maí að taka sviðið. Í dag æfa Armenía, Írland, Moldóva, Sviss, Lettland, Rúmenía, Danmörk, Svíþjóð og Austurríki. Hér í höllinni er menn spenntastir fyrir að sjá Sviss og Svíþjóð enda eru þeir í topp 5 í veðbönkum. Fréttin […]