
Næst ætlum við að fjalla um framlag Íra í ár. Írar eru eins og flestir eflaust vita sigursælasta Eurovisionþjóðin með sjö sigra frá fyrstu þátttöku árið 1965, þar af komu fjórir á fimm árum á tíunda áratugnum. Það verður seint toppað. Hins vegar hefur gengið ekki verið eins gott á nýrri öld og hafa Írar […]