
Nú er staðan þannig að nágrannar okkar og vinaþjóðir, Svíar og Finnar, eru langefstir í veðbönkum þegar tippað er á sigurvegara Eurovision 2023. Þjóðirnar sjálfar eru ekki síður nágrannar og vinir. Helsingabotn aðskilur löndin að stærstum hluta en þau eiga svo landamæri á landi nyrst sem eru 555,5 km. Þjóðirnar hafa vissulega einnig tekist á […]