
“Það er ekkert að marka þessa veðbanka. Okkur er nú alltaf spáð góðu gengi á hverju ári.” Nú þegar Ísland trónir á toppi veðbankanna með hæstu vinningslíkur, sem íslenskt lag hefur nokkru sinni haft, er vinsælt meðal almennings að slengja fram yfirlýsingum eins og þeirri hér að ofan. Hvort þetta er einhver tilraun þjóðarsálarinnar til […]