Þá er komið að afmælisdeginum. Það eru 20 ár í dag síðan Eurovisionkeppnin fór fram í International Convention Center í Jerúsalem í Ísrael eða þann 29. maí 1999. Þess má geta að Eurovisonkeppnin sem var haldin 20 árum fyrr eða árið 1979 var einnig í sama húsnæði. Þessa keppni er búið að rifja upp ansi […]

Read More »

Árið er 2009 og Eurovisionkeppnin er haldin í Moskvu í Rússlandi, en vorveðrið þar hefur sjaldan verið betra. Keppnin fór fram dagana 12, 14. og 16. maí á Ólympíuleikvanginum í Moskvu. Það eru því 10 ár í dag síðan úrslitin fóru fram og ekki úr vegi að rifja það kvöld og aðdragandann upp. Georgíska laginu […]

Read More »

Tungumálareglunni var kannski breytt árið 1999 sem gerði það að verkum að meirihluti þjóða sem tóku þátt ákváðu að nýta sér engilsaxneskuna í sínum framlögum. En það kemur þó ekki í veg fyrir að á hverju ári eru alltaf nokkrar þjóðir sem velja að syngja á móðurmálinu, já eða jafnvel tilbúnum tungumálum. Í ár eru […]

Read More »

Nú þegar sjö dagar eru í úrslit Eurovision er rétt að taka smá tíma í að spá í spilin. Það er hægt að velta því endalaust fyrir sér hvernig þetta muni fara en líkt og með pólitík þá er vika langur tími í Eurovision. Einn þáttur í Eurovision nördismanum er að skoða veðbankana. Veðbankarnir hafa […]

Read More »

Eurovision er eins og Pringles, einu sinni smakkað þú getur ekki hætt! Þessari uppáhalds söngvakeppni Evrópubúa og Ástrala fylgir ákveðin fíkn og keppast sömu einstaklingar stundum ár eftir ár við það að komast á stóra Eurovision sviðið. Og mörg þeirra sem komast þangað á endanum fá ekki nóg við eitt skipti heldur vilja koma aftur og aftur. […]

Read More »

Við höldum áfram afmælisumfjöllun FÁSES þar sem stiklað er yfir Eurovision söguna í stórum dráttum. Nú er reyndar komið að þeirri keppni sem flestir Íslendingar vilja gleyma, en það eru heil 30 ár síðan keppnin fór fram í Sviss í kjölfar sigurs Celine Dion árið 1988. Allt í lagi, við fengum smávegis núll stig en […]

Read More »

Fyrir 25 árum í dag, eða 30. apríl 1994, fór fram stórmerkileg Eurovisionkeppni í Point Theatre í Dublin á Írlandi, sem er sá staður þar sem keppnin hefur oftast farið fram. Aldrei hafa bæst eins margar nýjar þjóðir við í keppnina milli ára, hvorki fleiri né færri en sjö; Eistland, Ungverjaland, Litháen, Slóvakía, Rúmenía, Rússland […]

Read More »

Þá er komið að því að rifja upp merka Eurovisionkeppni sem var haldin fyrir sléttum 45 árum. Lúxemborgarar treystu sér ekki að halda tvær keppnir í röð og enn og aftur voru það Bretar sem tóku það að sér. Eurovisionkeppnin var að þessu sinni haldin í Brighton 6. apríl 1974. Kynnir var Katie Boyle, í […]

Read More »

Eins og flestir ættu að vita verður Eurovisionkeppnin í ár haldin í Ísrael. Í dag eru einmitt 40 ár síðan Ísraelar héldu fyrst Eurovisionkeppnina og var það í fyrsta skipti sem keppnin var haldin utan Evrópu. Hún var haldin í Binyanei Ha´ouma í Jerúsalem 31. mars 1979 og er síðasta keppnin sem haldin hefur verið […]

Read More »

Í dag er merkisdagur. Það er liðin hálf öld síðan eina Eurovisionkeppnin var haldin sem gaf af sér fleiri en einn sigurvegara. Keppnin var haldin í Teatro Real á Madrid á Spáni 29. mars 1969. Kynnir keppninnar var Laurita Valenzuela og hún byrjaði eins og algengt var þá á að ávarpa gesti á ýmsum evrópskum […]

Read More »

Söngvakeppnin 2019

Þá er komið að lokasprettinum! Það er komin Söngvakeppnis-Þorláksmessa og spennan í hámarki. Eftir gærdaginn er Hatari enn á toppnum en Friðrik Ómar fylgir fast á eftir. Hér fáum við svo að heyra í spekingunum okkar í síðasta skiptið. Skellið nú myndbandinu í gang á meðan þið festið á ykkur leðurólarnar, slípið sjálflýsandi neglurnar, straujið hvítu […]

Read More »

Hatari

Nú er farið að styttast í stóru stundina og sannir aðdáendur komnir með fiðring í magann af spennu og tilhlökkun. Spekingarnir okkar gefa ekkert eftir og deila með okkur skoðunum sínum í næstsíðasta skiptið. Í gær náði Hatari efsta sætinu með 12 stigum frá Reyni en hvað gerist í dag? Munu Gunni og Felix loks […]

Read More »