Páll Óskar Hjálmtýsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1970. Hann fagnar því fimmtugsafmælinu sínu í dag, hvort sem maður trúir því eða ekki. Það má gera ráð fyrir að Palli hafi verði poppstjarna og diskódrottning alla sína ævi en þjóðin fór almennt að verða meðvituð um það á tíunda áratug síðustu aldar. Palli ætlaði að […]

Read More »

“Það er ekkert að marka þessa veðbanka. Okkur er nú alltaf spáð góðu gengi á hverju ári.” Nú þegar Ísland trónir á toppi veðbankanna með hæstu vinningslíkur, sem íslenskt lag hefur nokkru sinni haft, er vinsælt meðal almennings að slengja fram yfirlýsingum eins og þeirri hér að ofan. Hvort þetta er einhver tilraun þjóðarsálarinnar til […]

Read More »

Þegar Óskarsverðlaunin voru veitt á dögunum tóku glöggir Eurovision-aðdáendur andköf þegar lagið Into the Unknown úr Frozen 2 var flutt, því þar stigu á stokk ekki einungis ein heldur tvær söngkonur sem komið hafa við sögu í Eurovision. Idina Menzel söng lagið ásamt nokkrum þeirra söngkvenna sem hafa hljóðsett lagið á ýmsum tungumálum. Gisela, sem […]

Read More »

Í tilefni af 60 ára afmæli hinnar norsku söngvakeppni, Melodi Grand Prix, ákváðu Norðmenn að skella í metnaðarfulla söngvakeppnisveislu með fimm undankvöldum sem áttu stað í Osló og einu stærsta úrslitakvöldi í sögu norsku söngvakeppninnar sem staðsett var í Þrándheimi. Eftir mikla spennu og mikið drama, sem meðal annars innihélt kosningaskandal, var það hin 24 […]

Read More »

Armenía mætti loksins til leiks í Eurovision fyrir heilum fermingaraldri síðan, eða árið 2006. Í þessi fjórtán skipti hafa þeir einungis þrisvar sinnum setið eftir með sárt ennið í undanúrslitunum, nú síðast í Tel Aviv, þegar Srbuk labbaði út af sviðinu og heim aftur, þrátt fyrir sterkan og tilfinningaríkan flutning. Það má því segja að […]

Read More »

Litháar hafa verið með í Eurovision síðan 1994 og eru eina Eystrasaltsþjóðin sem ekki hefur ennþá marið sigur í keppninni. En samt hafa þeir komist oftar áfram í aðalkeppnina en nágrannar þeirra í Eistlandi og Lettlandi. Þeim þykir því kominn tími til að eitthvað gerist í þessum málum. Þeir hafa tvisvar sinnum verið á topp […]

Read More »

Nú þegar búið er að tilkynna um lögin í Söngvakeppninni 2020 kemur í ljós að eitt af því sem einkennir keppnina í ár er að önnur kynslóð er áberandi, það er að segja flytjendur og höfundar sem eiga foreldri sem hefur áður tekið þátt Söngvakeppninni. Nína Dagbjört Helgadóttir syngur lagið Ekkó/Echo í keppninni í ár. […]

Read More »

Þá er komið að afmælisdeginum. Það eru 20 ár í dag síðan Eurovisionkeppnin fór fram í International Convention Center í Jerúsalem í Ísrael eða þann 29. maí 1999. Þess má geta að Eurovisonkeppnin sem var haldin 20 árum fyrr eða árið 1979 var einnig í sama húsnæði. Þessa keppni er búið að rifja upp ansi […]

Read More »

Árið er 2009 og Eurovisionkeppnin er haldin í Moskvu í Rússlandi, en vorveðrið þar hefur sjaldan verið betra. Keppnin fór fram dagana 12, 14. og 16. maí á Ólympíuleikvanginum í Moskvu. Það eru því 10 ár í dag síðan úrslitin fóru fram og ekki úr vegi að rifja það kvöld og aðdragandann upp. Georgíska laginu […]

Read More »

Tungumálareglunni var kannski breytt árið 1999 sem gerði það að verkum að meirihluti þjóða sem tóku þátt ákváðu að nýta sér engilsaxneskuna í sínum framlögum. En það kemur þó ekki í veg fyrir að á hverju ári eru alltaf nokkrar þjóðir sem velja að syngja á móðurmálinu, já eða jafnvel tilbúnum tungumálum. Í ár eru […]

Read More »

Nú þegar sjö dagar eru í úrslit Eurovision er rétt að taka smá tíma í að spá í spilin. Það er hægt að velta því endalaust fyrir sér hvernig þetta muni fara en líkt og með pólitík þá er vika langur tími í Eurovision. Einn þáttur í Eurovision nördismanum er að skoða veðbankana. Veðbankarnir hafa […]

Read More »

Eurovision er eins og Pringles, einu sinni smakkað þú getur ekki hætt! Þessari uppáhalds söngvakeppni Evrópubúa og Ástrala fylgir ákveðin fíkn og keppast sömu einstaklingar stundum ár eftir ár við það að komast á stóra Eurovision sviðið. Og mörg þeirra sem komast þangað á endanum fá ekki nóg við eitt skipti heldur vilja koma aftur og aftur. […]

Read More »